Langur install tími á WinXP


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Langur install tími á WinXP

Pósturaf capteinninn » Mán 23. Júl 2012 20:52

Er að setja upp WinXp á eeePC tölvunni minni, finnst hún vera bara alveg fáránlega lengi að installa.

Er reyndar núna í 91% þannig að þetta er að klárast en þetta er búið að vera í meira en 2 tíma að installa, er fljótari að setja inn Win7 og Ubuntu heldur en þetta dæmi.

Er að setja upp af usb kubb þannig að ég skil lítið í þessu.
Þetta er alveg að hreyfast þannig að ég er ekkert að kvarta en væri til í að vita afhverju þetta er svona lengi

Edit*
Frábært, installaði winxp og svo þegar ég restarta til að keyra windows virkar það ekki
Round two
Síðast breytt af capteinninn á Mán 23. Júl 2012 21:40, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Langur install tími á WinXP

Pósturaf sakaxxx » Mán 23. Júl 2012 21:15

það tekur mun lengur tíma að installa xp heldur en w7 það tók um 1.5 tíma að setja upp xp á acer aspire one fartölvunni minni og það var af harðadisknum


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4336
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 385
Staða: Tengdur

Re: Langur install tími á WinXP

Pósturaf chaplin » Mán 23. Júl 2012 21:55

Gerðir þú ekki örugglega Quick Format og ef USB lykilinn var í 1# Boot Priority að taka hann bara úr tölvunni þegar hún restartaði?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Langur install tími á WinXP

Pósturaf capteinninn » Mán 23. Júl 2012 21:59

Installaði aftur en var miklu fljótari, fæ samt sömu villuna.

Veit einhver góða leið til að installa windows xp með usb kubb

Gerði það jú þegar ég gerði þetta í annað sinn.
Núna er ég samt með aðra villu, Windows could not start because of a computer disk hardware configuration problem.
Could not read from the selected boot disk. Check boot path and disk hardware