Router fyrir ljósnet síminn


Höfundur
kassi
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Router fyrir ljósnet síminn

Pósturaf kassi » Sun 22. Júl 2012 20:43

Er ad spá í ad fá mer betri router en ég fékk frá símanum technicolor tg589vn. Þarf að geta opnað port án mikils vesen og minnst 3 port á technicolor tg589vn eru 2 portin fyrir sjónvarp.var að spá í þessum
http://www.bhphotovideo.com/c/product/7 ... gabit.html
eða einhver med betri hugmynd! Eða verður maður ad leigja routerinn frá símanum?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljósnet síminn

Pósturaf tdog » Sun 22. Júl 2012 21:29

Þú ert að misskilja þetta með portin.




Höfundur
kassi
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljósnet síminn

Pósturaf kassi » Sun 22. Júl 2012 23:22

ordadi þetta asnalega kalla þetta bæði port, en sem sagt virðist vera flókið ad opna portin á þessum router en virka bara 2 tengin aftan á routernum hin eru fyrir sjónvörp.
Síðast breytt af kassi á Sun 22. Júl 2012 23:27, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljósnet síminn

Pósturaf tdog » Sun 22. Júl 2012 23:26

Ef þú þarft að „opna port“ þá tengist það ekkert hversu mörg port aftan á græjunni eru frátekin fyrir IPTV. Að opna port snýst bara um að vísa ákveðnum portum á ákveðnar IP tölur á innra netinu þínu.




Höfundur
kassi
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljósnet síminn

Pósturaf kassi » Sun 22. Júl 2012 23:29

okey einhver kann ad gera þad á þessum router?



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Router fyrir ljósnet síminn

Pósturaf ZoRzEr » Mán 23. Júl 2012 12:14



13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Höfundur
kassi
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljósnet síminn

Pósturaf kassi » Mán 23. Júl 2012 16:16

Verð ég að nota þennan Technicolor router! get ég ekki notad router sem ég kaupi?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljósnet síminn

Pósturaf tdog » Mán 23. Júl 2012 16:36

Jú þú getur það alveg, en þá þarftu að stilla hann fyrir IPTVið, og Síminn hjálpar þér ekki með það.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljósnet síminn

Pósturaf gardar » Mán 23. Júl 2012 17:47

Þú getur líka fengið zyxel router fyrir ljósnetið hjá símanum




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir ljósnet síminn

Pósturaf wicket » Mán 23. Júl 2012 18:08

Þú getur hringt í 8007000 og þau geta breytt portunum í gegnum netið þannig að þau eru öll fyrir internet, tekur þau enga stund.

Skil ekki afhverju það hefur ekki alltaf verið hægt en þau geta þetta að minnsta kosti núna.