Er ad spá í ad fá mer betri router en ég fékk frá símanum technicolor tg589vn. Þarf að geta opnað port án mikils vesen og minnst 3 port á technicolor tg589vn eru 2 portin fyrir sjónvarp.var að spá í þessum
http://www.bhphotovideo.com/c/product/7 ... gabit.html
eða einhver med betri hugmynd! Eða verður maður ad leigja routerinn frá símanum?
Router fyrir ljósnet síminn
Re: Router fyrir ljósnet síminn
ordadi þetta asnalega kalla þetta bæði port, en sem sagt virðist vera flókið ad opna portin á þessum router en virka bara 2 tengin aftan á routernum hin eru fyrir sjónvörp.
Síðast breytt af kassi á Sun 22. Júl 2012 23:27, breytt samtals 1 sinni.
Re: Router fyrir ljósnet síminn
Ef þú þarft að „opna port“ þá tengist það ekkert hversu mörg port aftan á græjunni eru frátekin fyrir IPTV. Að opna port snýst bara um að vísa ákveðnum portum á ákveðnar IP tölur á innra netinu þínu.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljósnet síminn
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Router fyrir ljósnet síminn
Verð ég að nota þennan Technicolor router! get ég ekki notad router sem ég kaupi?
Re: Router fyrir ljósnet síminn
Jú þú getur það alveg, en þá þarftu að stilla hann fyrir IPTVið, og Síminn hjálpar þér ekki með það.
Re: Router fyrir ljósnet síminn
Þú getur hringt í 8007000 og þau geta breytt portunum í gegnum netið þannig að þau eru öll fyrir internet, tekur þau enga stund.
Skil ekki afhverju það hefur ekki alltaf verið hægt en þau geta þetta að minnsta kosti núna.
Skil ekki afhverju það hefur ekki alltaf verið hægt en þau geta þetta að minnsta kosti núna.