µtorrent og tímaröðun á torrentskrám.


Höfundur
Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

µtorrent og tímaröðun á torrentskrám.

Pósturaf Bjosep » Mán 16. Júl 2012 23:16

Sælir

Eftir nýju útgáfuna á µtorrent núna í vor þá, eins og einhverjir ykkar hafa kannski rekið sig á, þá virðist ómögulegt að raða torrent skránum í tímaröð eins og var hægt í eldri útgáfunum, nema ég sé svona hrikalega illa gefinn að finna þetta ekki. Ég hef prufað einhverjar af þessum viðbótum við µtorrent sem eru í boði en engin þeirra virðist bjóða manni upp á þennan möguleika.

Veit einhver hvernig er hægt að endurheimta tímaröðunardálkinn? Eða gáfust menn bara upp og skiptu um forrit?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: µtorrent og tímaröðun á torrentskrám.

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 16. Júl 2012 23:19

Ég gafst upp og fór bara í eldri útgáfu... Það var svo mikið af drasli sem ég gat ekki lagað og svona í þessu nýja :(


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: µtorrent og tímaröðun á torrentskrám.

Pósturaf SteiniP » Mán 16. Júl 2012 23:20

Ef þú hægr smellir á dálkastikuna þá geturðu bætt við fullt af dálkum.
Veit ekki hvort það er það sem þú ert að leita að.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: µtorrent og tímaröðun á torrentskrám.

Pósturaf Oak » Mán 16. Júl 2012 23:21

ég er ekki alveg að fatta hvaða dálk þú ert að tala um...ertu að tala um completed on eða added?

finnurðu þetta ekki ef að þú hægri klikkar á eitthvað uppi t.d. status, size, name eða eitthvað annað?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: µtorrent og tímaröðun á torrentskrám.

Pósturaf Tiger » Mán 16. Júl 2012 23:21

Hann er hjá mér......

Mynd



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: µtorrent og tímaröðun á torrentskrám.

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 16. Júl 2012 23:25

SteiniP skrifaði:Ef þú hægr smellir á dálkastikuna þá geturðu bætt við fullt af dálkum.
Veit ekki hvort það er það sem þú ert að leita að.


Dis...

Ég er, eftir því sem ég best veit, með nýjustu útgáfu og þetta er hjá mér.




Höfundur
Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: µtorrent og tímaröðun á torrentskrám.

Pósturaf Bjosep » Mán 16. Júl 2012 23:28

Ekki bregst spjallið :megasmile

SteiniP með þetta!

Núna get ég dáið sáttur!