Endalaust vesen á netinu hjá mér


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Endalaust vesen á netinu hjá mér

Pósturaf capteinninn » Lau 14. Júl 2012 00:29

Daginn.

Er með fínustu borðtölvu sem ég keypti hjá Kísildal fyrir 2 árum minnir mig.
Hefur alltaf virkað fínt en var að flytja í nýtt hús og núna virkar ekki að tengja tölvuna við netið hérna.

Er með bæði þráðlaust og venjulegt netkort í tölvunni (motherboard netkort held ég) og ég fæ merki frá báðum en ég næ ekki að tengjast. Fæ unidentified network og ekkert virkar.

Ég náði að laga þetta með því að uninstalla drivernum og restarta og láta tölvuna reinstalla drivernum og þá virkaði það fínt í aðeins meira en viku en allt í einu hætti það að virka í kvöld og sama taktík til að laga þetta virkar ekki.

Er búinn að prófa flest svör sem ég fann þegar ég googlaði þetta en ekkert virkar. Ég er með svona net í gegnum rafmagn græjur og fæ merki á þær. Er að skrifa þetta á EeePC með android og netið virkar bara fínt á henni.

Er búinn að:
Uninstall and restart
Install RTL8185 drivers og nota þá
Disable ethernet adapter og wireless adapter

Þegar ég fer í cmd og skrifa ipconfig þá fæ ég ipv6 address, ipv4 address, subnet mask en ekkert Default Gateway né Connection-specific DNS Suffix hvorki á ethernet né wireless

Er líka búinn að prófa eitthvað af cmd commöndum en man ekki hvað ég er búinn að gera, prófa þetta allt aftur ef einhver hefur ráð handa mér

Kannski er góð hugmynd að kaupa nýtt ethernet netkort og setja í tölvuna, kannski lagar það þetta
Þakka öll ráð

Þetta er komið í lag, var einfaldlega vesen á kaplinum. Þráðlausa netkortið er held ég bilað hjá mér samt og ég skipti kannski um það við tækifæri.

Þakka alla aðstoð sem mér barst
Síðast breytt af capteinninn á Sun 15. Júl 2012 21:21, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust vesen á netinu hjá mér

Pósturaf Pandemic » Lau 14. Júl 2012 00:32

Myndi mikið frekar giska á Routerinn eða EoP adapterinn þinn. Ertu með Firewall á tölvunni? prófaðu að slökkva á honum, gæti verið að hann sé að blocka DHCP pakkana. Ertu búinn að prófa að setja fasta ip tölu?




Rumpituski
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 27. Maí 2012 21:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust vesen á netinu hjá mér

Pósturaf Rumpituski » Lau 14. Júl 2012 00:43

Hvaða router ertu með ? Hvaða símafyrirtæki? Sami router fyrir og eftir flutning ?




dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust vesen á netinu hjá mér

Pósturaf dandri » Lau 14. Júl 2012 00:54

ertu með adsl? er þa ekki bara linan að kuka a sig


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust vesen á netinu hjá mér

Pósturaf capteinninn » Lau 14. Júl 2012 08:58

Er hjá Hringdu með Edimax router en var hjá Símanum með Speedtouch áður.

Er bara með windows firewallinn sem kemur með tölvunni og er með slökkt á honum, er líka með Avast vírusvörn og ég held að það sé ekki firewall á því.

Finnst skrítið ef þetta er routerinn því að netið virkar fínt á öllum öðrum tölvum hérna,
Líka er ég tengdur við routerinn bæði með þráðlausu og með snúru á borðtölvunni sem er með vesenið og hvorug tengingin virkar, jafnvel þótt ég taki úr sambandi snúruna og ef ég slekk á wifi á tölvunni.

Einnig held ég að þetta sé bara tölvan því að ég náði að láta þetta virka síðast eftir fifferingar á borðtölvunni en hef ekkert stillt á routernum.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust vesen á netinu hjá mér

Pósturaf capteinninn » Sun 15. Júl 2012 17:18

Enginn með neinar hugmyndir, tölvan er lengi með identifying connection og svo kemur bara unidentified network og limited access




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust vesen á netinu hjá mér

Pósturaf Bioeight » Sun 15. Júl 2012 17:38

Bara skot í myrkri, hefurðu checkað hvort þú sért með DNS vírus? Meira um þetta hérna: http://www.dcwg.org/detect/ . Tímasetningin stemmir, þeir sem eru með svona vírus misstu netsamband í þessari viku(9.júlí), en hef ekki hugmynd um hvernig þetta lýsir sér. Hérna er linkurinn á fixin:http://www.dcwg.org/fix/
Síðast breytt af Bioeight á Sun 15. Júl 2012 17:44, breytt samtals 2 sinnum.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust vesen á netinu hjá mér

Pósturaf Garri » Sun 15. Júl 2012 17:39

Ef þú varst að flytja þá mundi ég byrja á að hafa samband við netaðilann og kannski er betra að endurstilla hann eitthvað, fara yfir deili ofl.

Í leiðinni að láta þá mæla línuna og annað þannig að merki inn í router sé 100%

Að því loknu, þá mundi ég skoða allt frá router í tölvu og loks, uppsetningar í tölvunni.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust vesen á netinu hjá mér

Pósturaf capteinninn » Sun 15. Júl 2012 17:48

Bioeight skrifaði:Bara skot í myrkri, hefurðu checkað hvort þú sért með DNS vírus? Meira um þetta hérna: http://www.dcwg.org/detect/ . Tímasetningin stemmir, þeir sem eru með svona vírus misstu netsamband í þessari viku(9.júlí), en hef ekki hugmynd um hvernig þetta lýsir sér. Hérna er linkurinn á fixin:http://www.dcwg.org/fix/


Daium það gæti bara vel verið, þegar ég reyni að fara á síður fæ ég DNS lookup failed skilaboð í chrome, prófa að gera þetta cleanup. Er með win7 installað á ssd disk og svo annan disk með allt draslið mitt á. Eru einhverjar líkur á að ég geti fokkað upp disknum með öllu dótinu á með því að hreinsa þetta dót.

Er líka bara að spá að formatta og reinstalla win7 aftur á ssd diskinn, orðið frekar bloated hjá mér Windowsið. Ætti ég ekki að aftengja hinn harða diskinn áður en ég fer í það fjör. Er með alla leiki og allt dót installað á hinn diskinn en öll forrit eru á ssd. Er eitthvað vandamál að tengja diskinn við tölvuna eftir að ég er búinn að reinstalla win7?




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust vesen á netinu hjá mér

Pósturaf Bioeight » Sun 15. Júl 2012 18:15

Ekkert mál að taka diskinn úr og tengja hann aftur við tölvuna eftir að þú ert búinn að reinstalla Windows 7 nema þú sért búinn að setja upp eitthvað encryption á diskinn, veit ekki hvernig það myndi haga sér.

Þessi tól sem eru þarna ættu ekki að gera neitt af sér en það getur alltaf eitthvað gerst, maður veit aldrei, mjög ólíklegt samt að öll gögnin af harða diskinum þurrkist út. Ef einhver gögn eru ómissandi á maður alltaf að hafa backup hvort sem er. Ættir að hafa meiri áhyggjur af því hvort einhver lykilorð hafi lekið út og aðgangar sem þú átt hafi verið misnotaðir ef þú ert í raun með DNS vírus.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust vesen á netinu hjá mér

Pósturaf capteinninn » Sun 15. Júl 2012 18:24

Bioeight skrifaði:Ekkert mál að taka diskinn úr og tengja hann aftur við tölvuna eftir að þú ert búinn að reinstalla Windows 7 nema þú sért búinn að setja upp eitthvað encryption á diskinn, veit ekki hvernig það myndi haga sér.

Þessi tól sem eru þarna ættu ekki að gera neitt af sér en það getur alltaf eitthvað gerst, maður veit aldrei, mjög ólíklegt samt að öll gögnin af harða diskinum þurrkist út. Ef einhver gögn eru ómissandi á maður alltaf að hafa backup hvort sem er. Ættir að hafa meiri áhyggjur af því hvort einhver lykilorð hafi lekið út og aðgangar sem þú átt hafi verið misnotaðir ef þú ert í raun með DNS vírus.


Okei, ég ætla að formatta tölvuna samt, fínt að fá svona spark í rassinn eftir að hafa ætlað að gera þetta í nokkrar vikur.

Ætla líka að skipta út lykilorðum á allt sem skiptir mig máli

Þakka aðstoðina, læt ykkur vita hvernig fór hjá mér




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust vesen á netinu hjá mér

Pósturaf capteinninn » Sun 15. Júl 2012 19:03

Great, formattaði og reinstallaði win7 og það er ennþá sama vandamálið til staðar

Þegar ég fer í Network and Sharing Center og fer í Choose homegroup and sharing options þá stendur að ég sé ekki með network location stillt á home. Setti samt á það þegar ég setti upp tenginguna fyrst svo ég skil ekkert í því. Finn enga leið til að breyta þessu.

Edit
Prófaði að setja fasta ip tölu á ethernet tenginguna á tölvunni en það virkaði ekki




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust vesen á netinu hjá mér

Pósturaf Bioeight » Mán 16. Júl 2012 00:42

hannesstef skrifaði:Þetta er komið í lag, var einfaldlega vesen á kaplinum. Þráðlausa netkortið er held ég bilað hjá mér samt og ég skipti kannski um það við tækifæri.

Þakka alla aðstoð sem mér barst


Það er gott að þetta var ekki vírus. Óheppinn að lenda í því að bæði netkortin hafi brugðist þér á sama tíma. Tölvur gera manni stundum erfitt fyrir að lækna þær.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust vesen á netinu hjá mér

Pósturaf Pandemic » Mán 16. Júl 2012 01:29

Pældu í því hvað er öðruvísi með tenginguna á hinum tölvunum og þessari sem er með vandamálið. Mér finnst það afar ólíklget að bæði Wired adapterinn og Wifi adapterinn bili á sama tíma, það er bara eitthvað sem gerist ekki.