Smá hjálp - Varðandi harðan disk I/O device error

Allt utan efnis

Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Smá hjálp - Varðandi harðan disk I/O device error

Pósturaf lyfsedill » Þri 10. Júl 2012 09:56

Þetta kemur þegar ég reyni að opna möppur á hörðum diski.

er diskur að verða ónýtur eða?




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Smá hjálp - Varðandi harðan disk I/O device error

Pósturaf Gislinn » Þri 10. Júl 2012 11:30

Eru þetta allar möppur eða bara ákveðnar möppur? Er þetta á win7?


common sense is not so common.


Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Smá hjálp - Varðandi harðan disk I/O device error

Pósturaf lyfsedill » Þri 10. Júl 2012 12:26

vissar möppur ekki allar, gat m.a. horft alveg á file. ja win7




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Smá hjálp - Varðandi harðan disk I/O device error

Pósturaf Gislinn » Þri 10. Júl 2012 12:56

Búinn að prófa að keyra diagnostic utility á diskinn (ættir að geta náð í svoleiðis frá framleiðanda disksins)?

Annars geturu líka keyrt scandisk og séð hvort að file allocation table sé eitthvað rugluð.

Ef þér gengur eitthvað illa með þetta að þá er fullt af fólki búið að lenda í svipuðu og má sjá mörg góð svör hér (linkur)


common sense is not so common.