OMG mesta snilld since sliced bread

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf appel » Sun 08. Júl 2012 03:36

Stundum langar mér í grillaða skinku/ost samloku, en ég á ekki samlokugrill, auk þess fíla ég ekki þessi samlokugrill hvernig þau klessa allt saman.
Þannig að stundum hef ég bara sett þetta í örbylgjuna, og fæ viðbjóðslega sveitt brauð.

Allavega, ég fann lausnina!

1. Taktu 2 brauðsneiðar úr frysti (geymi alltaf í frysti brauð)
2. Settu þær í ristavél.
3. Taktu skinkuneið fram og settu á disk. Settu svo ostasneiðar yfir skinkuna. Settu svo diskinn í örbylgjuna í 10 sek.
4. Púff... brauðið tilbúið úr ristavélinni.
5. Púff... örbylgjan búin, settu nú þetta á annað brauðið með spaða, og svo hitt brauðið ofan á.
6. Ta ta! "Grilluð" ostaskinkusamloka tilbúin á undir 2 mín.


Ég ætla að patenta þetta, þannig að þið þurfið að borga mér ef þið gerið þetta.


*-*

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf gardar » Sun 08. Júl 2012 03:43

fáðu þér ristapoka :happy




Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf Krisseh » Sun 08. Júl 2012 03:46

gardar skrifaði:fáðu þér ristapoka :happy


Ristpokar eru snild, takk fyrir að nefna það upp.


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf tdog » Sun 08. Júl 2012 03:59

Að setja frosna vöru í ristavélina gæti verið slæm hugmynd, því þegar vökvinn í brauðinu gufar upp gæti hann orðið leiðari fyrir hitaelementið í brauðristinni og slegið út rafmagni. Annars er best að setja ostsneiðar beggja megin við skinkuna, þá fer vökvinn úr skinkunni ekki í brauðið og því verður brauðið minna vott eftir veruna í samlokugrillinu.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf appel » Sun 08. Júl 2012 04:10

tdog skrifaði:Að setja frosna vöru í ristavélina gæti verið slæm hugmynd, því þegar vökvinn í brauðinu gufar upp gæti hann orðið leiðari fyrir hitaelementið í brauðristinni og slegið út rafmagni. Annars er best að setja ostsneiðar beggja megin við skinkuna, þá fer vökvinn úr skinkunni ekki í brauðið og því verður brauðið minna vott eftir veruna í samlokugrillinu.

Vá... prófessorinn mættur að eyðileggja ánægjuna :)

Annars hef ég gert þetta ansi lengi og aldrei lent í veseni.


*-*

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf Gúrú » Sun 08. Júl 2012 04:21

tdog skrifaði:Að setja frosna vöru í ristavélina gæti verið slæm hugmynd, því þegar vökvinn í brauðinu gufar upp gæti hann orðið leiðari fyrir hitaelementið í brauðristinni og slegið út rafmagni.


Ég skora á þig að reyna að framkvæma þetta. Twist: Mátt nota ísmola/ískrap/hvað sem þú vilt. Ég er ekki að sjá hvernig að
gufa á að leiða á þennan hátt, þetta er jú vatnsgufa en ekki hreinn kopar, né hvernig að rakasta loftið ætti að fara neitt annað
en beina leið upp úr brauðristinni. Ég er ekki að sjá fyrir mér hvernig að þetta gæti gerst frá neinu sjónarhorni.

Í hnotskurn: Ég hef óbókstaflega endalaust oft látið frosnar vörur í brauðrist og stórefast um að eðlisfræðin eigi við eins og að þú lýsir henni. :)
_______________________________________________/\ ástæðan fyrir því að það eiga ekki að vera orðacensorar á þessu spjallborði.


Modus ponens

Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf Örn ingi » Sun 08. Júl 2012 05:03

Algerlega sammála gúru hérna, þar sem að elementinn eru yfirleitt alltaf í hliðini á svona græjum þá eru hverfandi líkur á því að vökvinn leki "beint" ofan á elementinn, að minnsta kosti í svona allflestum tilfellum!
Til dæmis markaðssetur kaninn frosen wafles sem eru seldar með það í huga að fólk eigi þær í frystinum og taki út "einn skamt" og risti þær til neyslu.

Enn skemtilegt þrætu efni sem ætti sér sennilega hvergi í heiminum stað á laugardagskvöldi .....nema á vaktinni :happy


Tech Addicted...

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf Gúrú » Sun 08. Júl 2012 05:09

Örn ingi skrifaði:hverfandi líkur á því að vökvinn leki "beint" ofan á elementinn, að minnsta kosti í svona allflestum tilfellum!



Noooooonoononono, það er ekki einu sinni það sem að hann sagði, hann vill meina að vökvinn hafi þegar gufað upp og geti
orðið á einhvern yfirnáttúrulegan hátt leiðari nógu þéttur (og langdrægur) til að slá út rafmagni í heitu, vel loftræstu umhverfi.


Modus ponens

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf intenz » Sun 08. Júl 2012 14:25

Þetta er sama aðferð og Hlölli (og flest allir grillstaðir) nota... nema þeir henda ostinum og skinkunni á pönnu.... ennþá betra!

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf coldone » Sun 08. Júl 2012 14:44

Uss það þarf ekki neitt grill til þess arna, bara skella samlokunni á pönnu með smá olíu og voila.. tilbúin samloka.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf Black » Sun 08. Júl 2012 21:50

:drekka


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf Kosmor » Sun 08. Júl 2012 21:54

coldone skrifaði:Uss það þarf ekki neitt grill til þess arna, bara skella samlokunni á pönnu með smá olíu og voila.. tilbúin samloka.


þá er brauðið ekki grillað. :face :face



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf Daz » Sun 08. Júl 2012 21:56

Ég hef ekki alósvipaða útfærslu.
Frosið brauð, skreytt með áleggi, gert að samloku.
Skella í örbylgjuna þangað til það er rúmlega heitt, en áður en allt klabbið verður að vökva.
Skella því í brauðristina þangað til það er ekki viðbrunnið.
Borða.

Ég ætti að fá mér ristapoka, en ég vil lifa á brúninni. Bara einstaka sinnum sem ég þarf að teygja mig í gaffalinn og plokka þetta úr ristinni. (Með gaffal meina ég augljóslega "tek úr sambandi við rafmagn og nota plastáhald").



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf GuðjónR » Sun 08. Júl 2012 23:18

Eigiði ekki ofn?
Forhita hann í 235°c með ofnskúffuna í.
Takið frosið brauðið og skellið kjötinu á það, krydið með Perfect Pinch setjið sósu og mikinn ost yfir það...ananas undir ostinn ef þið fílið.
Skellið á brennheita ofnskúffuna og bakið í 10-12 mín .... og drekkið ískalda mjólk með.
Málið dautt.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf urban » Sun 08. Júl 2012 23:51

Kaupa sér George forman grill (eða eitthvað álíka)

ein bestu kaup sem að ég hef gert, það er hefði ég keypt þetta :) (fékk mitt í afmælisgjöf)
ótrúlega mikið notað og einmitt samlokurnar sem að koma úr þeim eru guðdómlegar


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf Daz » Sun 08. Júl 2012 23:55

urban skrifaði:Kaupa sér George forman grill (eða eitthvað álíka)

ein bestu kaup sem að ég hef gert, það er hefði ég keypt þetta :) (fékk mitt í afmælisgjöf)
ótrúlega mikið notað og einmitt samlokurnar sem að koma úr þeim eru guðdómlegar


Ég á þetta fína (mínútu?)grill. Stundum nenni ég bara ekki að ná í það úr skápnum og setja það í samband. Eða forhita ofninn.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf appel » Mán 09. Júl 2012 00:07

GuðjónR skrifaði:Eigiði ekki ofn?
Forhita hann í 235°c með ofnskúffuna í.
Takið frosið brauðið og skellið kjötinu á það, krydið með Perfect Pinch setjið sósu og mikinn ost yfir það...ananas undir ostinn ef þið fílið.
Skellið á brennheita ofnskúffuna og bakið í 10-12 mín .... og drekkið ískalda mjólk með.
Málið dautt.

Váááá.... það tekur hvað hálftíma?

Ég er að tala um undir 2 mín!! :)


*-*

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf ZiRiuS » Mán 09. Júl 2012 00:07

Strákar kommon það mætti halda að enginn ykkar hafi horft á MacGyver!? Maður reddar sér!

Mynd



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf urban » Mán 09. Júl 2012 00:17

Daz skrifaði:
urban skrifaði:Kaupa sér George forman grill (eða eitthvað álíka)

ein bestu kaup sem að ég hef gert, það er hefði ég keypt þetta :) (fékk mitt í afmælisgjöf)
ótrúlega mikið notað og einmitt samlokurnar sem að koma úr þeim eru guðdómlegar


Ég á þetta fína (mínútu?)grill. Stundum nenni ég bara ekki að ná í það úr skápnum og setja það í samband. Eða forhita ofninn.


grillið er einmitt bara alltaf uppá borði hjá mér :)
snilld að elda í þessu


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf GuðjónR » Mán 09. Júl 2012 00:45

Appel finnst þér 15-30 mín of langur tími?
Þú ættir að sjá mig núna, er að undirbúa "kínverskan" rétt sem er ekkert kínverskur...var í 2-3 klst í kvöld að búa til lög og brytja hálffrosið kjót í tenginga c.a. 8mm x 8mm ...
Á eftir skelli ég síðan kjötinu í löginn og læt marenerast í viku!
Þegar þar að kemur þá tekur síðan c.a. 1.5 klst. að elda herlegheitin.
Þetta er búið að vera í uppáhaldi hjá mér síðan ég var krakki.

Urban, Georg Forman grillið er víst snilldargræja, hef ekki heyrt neinn kvarta yfir þeim bara thumbs up.
Er búinn að ætla mér lengi að kaupa eitt slíkt, veistu hvar þau fást?



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf appel » Mán 09. Júl 2012 00:53

ZiRiuS skrifaði:Strákar kommon það mætti halda að enginn ykkar hafi horft á MacGyver!? Maður reddar sér!

Mynd


OMG!! HOLY INVENTIONS!!

Þú getur lagt brauðristina á HLIÐINA!!! :wtf


*-*

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf intenz » Mán 09. Júl 2012 00:59

Ég á George Foreman grill en sé ekki kosti þess að grilla samloku á því heldur en venjulegu samlokugrilli.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf urban » Mán 09. Júl 2012 01:07

GuðjónR skrifaði:Appel finnst þér 15-30 mín of langur tími?
Þú ættir að sjá mig núna, er að undirbúa "kínverskan" rétt sem er ekkert kínverskur...var í 2-3 klst í kvöld að búa til lög og brytja hálffrosið kjót í tenginga c.a. 8mm x 8mm ...
Á eftir skelli ég síðan kjötinu í löginn og læt marenerast í viku!
Þegar þar að kemur þá tekur síðan c.a. 1.5 klst. að elda herlegheitin.
Þetta er búið að vera í uppáhaldi hjá mér síðan ég var krakki.

Urban, Georg Forman grillið er víst snilldargræja, hef ekki heyrt neinn kvarta yfir þeim bara thumbs up.
Er búinn að ætla mér lengi að kaupa eitt slíkt, veistu hvar þau fást?


heyrðu ég hef ekki hugmynd um hvar þau fást.
en aftur á móti þá panta ég að þú bjóðir mér í mat einhvern tíman að smakka þennan rétt, bara vegna þess að þetta tekur svona langan tíma :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf Minuz1 » Mán 09. Júl 2012 05:43

Ekki hafa örbylgjuofninn á high þegar þið hitið brauð, þið sjóðið bara í burtu allt vatn, sem breytir brauðinu í "soggy sack of shit" og síðan í uppþornaðan skósóla.

Aldrei reyndar mælt með því að frysta neitt sem þú vilt hafa 100%. Nota ferskar vörur.

P.S element eru vatnsheld, nkl eins og hitapípur í tölvum.
Er með 13 kW ofn í vinnunni sem býr til gufu með því að hella vatni á elementin og blása þaðan inn í ofninn. Það er oftast hitt rafmagnsdótið sem er ekki vatnshelt.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: OMG mesta snilld since sliced bread

Pósturaf Demon » Mán 09. Júl 2012 16:21

gardar skrifaði:fáðu þér ristapoka :happy


Ég nota þetta, mun einfaldara heldur en hinar lausnirnar sem eru hér nefndar..