Hver selur Apple varahluti?

Allt utan efnis

Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Hver selur Apple varahluti?

Pósturaf AntiTrust » Fim 05. Júl 2012 16:58

Ég ætlaði ekki að trúa eigin eyrum þegar epli.is sagði mér að þeir mættu ekki selja Apple varahluti, en svo er víst raunin.

Eru e-rjir aðrir en Raför sem selja Apple varahluti?

PS. Longshot - Ef það á e-r aflgjafa í 20" iMac Aluminum má hinn sami endilega hafa samband, hvort sem það er til að selja eða bara lána mér gegn gjaldi.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Apple varahluti?

Pósturaf appel » Fim 05. Júl 2012 17:18

AntiTrust skrifaði:Ég ætlaði ekki að trúa eigin eyrum þegar epli.is sagði mér að þeir mættu ekki selja Apple varahluti, en svo er víst raunin.

Eru e-rjir aðrir en Raför sem selja Apple varahluti?

PS. Longshot - Ef það á e-r aflgjafa í 20" iMac Aluminum má hinn sami endilega hafa samband, hvort sem það er til að selja eða bara lána mér gegn gjaldi.


That's why:

viewtopic.php?f=9&t=47067


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Apple varahluti?

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Júl 2012 17:40

Getur epli.is ekki pantað fyrir þig psu ?
Verða þeir að setja það í tölvuna fyrir þig?




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Apple varahluti?

Pósturaf AntiTrust » Fim 05. Júl 2012 18:18

GuðjónR skrifaði:Getur epli.is ekki pantað fyrir þig psu ?
Verða þeir að setja það í tölvuna fyrir þig?


Jebb, mega ekki selja mér varahlutinn út. PSUinn er 12-13þ en vinnan er 15-20. Absúrd.




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Apple varahluti?

Pósturaf DabbiGj » Fim 05. Júl 2012 20:56

Hvernig getur verið 15-20.000 króna vinna við að skipta um aflgafa ?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Apple varahluti?

Pósturaf dori » Fim 05. Júl 2012 22:19

DabbiGj skrifaði:Hvernig getur verið 15-20.000 króna vinna við að skipta um aflgafa ?


AntiTrust skrifaði:...aflgjafa í 20" iMac Aluminum...


Það er alveg smá vinna (hugsanlega ekki alveg rétt módel en sirka).




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Apple varahluti?

Pósturaf AntiTrust » Fim 05. Júl 2012 22:32

DabbiGj skrifaði:Hvernig getur verið 15-20.000 króna vinna við að skipta um aflgafa ?


1-2 tímar í vinnu á overpriced verkstæði, kemur ekkert á óvart. Tímavinnan í stærri umboðunum fer oft yfir 10þús markið, hef heyrt af vírushreinsunum og stýrikerfisuppsetningum sem kosta í kringum 20þús.

En það réttlætir samt ekki verðið, þrátt fyrir að Apple vélar séu gjörsamlega óþolandi að rífa í sundur (skrúfur faldar undir segultöppum hér og þar og skrúfur á ótrúlegustu stöðum sem erfitt er að komast í, 4 tegundir af skrúfuhausum etc etc) þá tekur það undir 10mín að rífa svona iMac í sundur. Hugsa ég geti skipt um aflgjafa á 15mín.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Apple varahluti?

Pósturaf Minuz1 » Fös 06. Júl 2012 04:28

AntiTrust skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Getur epli.is ekki pantað fyrir þig psu ?
Verða þeir að setja það í tölvuna fyrir þig?


Jebb, mega ekki selja mér varahlutinn út. PSUinn er 12-13þ en vinnan er 15-20. Absúrd.


Er það löglegt hjá umboðsaðillum að neita að selja varahluti?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Apple varahluti?

Pósturaf natti » Fös 06. Júl 2012 09:50

Minuz1 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Getur epli.is ekki pantað fyrir þig psu ?
Verða þeir að setja það í tölvuna fyrir þig?


Jebb, mega ekki selja mér varahlutinn út. PSUinn er 12-13þ en vinnan er 15-20. Absúrd.


Er það löglegt hjá umboðsaðillum að neita að selja varahluti?


Ef það eru ekki neinar kvaðir að hálfu Apple, þá geta þeir eflaust valið hvað þeir selja og hvað ekki.

Hinsvegar er fleira sem þeir eru leiðinlegir með, t.d. stýrikerfisuppfærslur.
Ég á Mac mini sem ég hafði ekki nennt að uppfæra í lengri tíma, var að keyra 10.5 ("Leopard")
Til þess að geta uppfært í 10.7 eða nýrra, sem að er bara selt sem digital download via appstore, þá *verðuru* að vera með amk 10.6 (Snow Leopard).
Og afþví að ég nennti ekki að standa í einhverju veseni með að "finna" mér Snow Leopard, þá fór ég niður í Epli, og þeir neituðu að selja mér Snow Leopard.
Sögðu að eina leiðin til að fá stýrikerfisuppfærslu væri að fara með tölvuna til þeirra, skilja eftir hjá þeim í 2-3 daga meðan þeir uppfæra.
(Og borga $$ fyrir vinnuna, minnir að þetta hafi verið yfir 10þ)
Þess má til gamans geta að Snow Leopard DVD kostar $29 hjá Apple.
Það er skemmst frá því að segja að ég fór aðra leið en að fara með tölvuna til þeirra.


Mkay.


quad
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fös 22. Jan 2010 15:17
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Apple varahluti?

Pósturaf quad » Fös 06. Júl 2012 13:17

Ebay hefur ekki brugðist mér enn með mac varahluti, þar á meðal PSU og led inverter board, sjá t.d.:
http://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R4 ... wer+supply
;o)


Less is more... more or less

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Apple varahluti?

Pósturaf Hargo » Fös 06. Júl 2012 14:01

Ég hætti að leita til Epli.is með varahluti einmitt út af þessu, þeir selja þá bara með því skilyrði að borga þeim fyrir að skipta um þá.

eBay varð fyrir valinu hjá mér...



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Apple varahluti?

Pósturaf CendenZ » Lau 07. Júl 2012 02:44

downloadaðu bara repair manualinum fyrir módelið þitt, finnur þá á netinu. Mynd



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur Apple varahluti?

Pósturaf Hargo » Lau 07. Júl 2012 12:13

Spurning hvort að Macland selji varahluti?

http://macland.is/