Sælir, setti upp PPTP VPN tengingu við windows 7 tölvu sem ég er með heimavið. Gallin er að tengingin virkar alltaf en ég kemst hinsvegar bara stundum inná shareaða fælana á tölvunni.
Eitthver með eitthverja hugmynd afhverju ?
Tekst ekki að pinga tiltekna tölvu nema þegar ég hef aðgang að fælum. (local ip töluna á VPN tölvunni s.s)
VPN tengingu heim svo ég komist í shared files þar ?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: VPN tengingu heim svo ég komist í shared files þar ?
Eru tengsl milli þess hvar þú ert (sjálfur þá) og þess hvort að þú komist inní möppurnar eða ekki?
T.d. kemst inn á einni nettengingu en ekki annarri? Eða einni tölvu/user accounti en ekki öðrum?
12 sek. Google segir að þetta sé algengt vandamál með Windows 7 og að lausnin felist í því að breyta stillingu í .pbk skrá með Notepad.
C:\Users\<USERNAME>\AppData\Roaming\Microsoft\Network\Connections\Pbk breyta stillingunni
UseRasCredentials=1
í
UseRasCredentials=0
T.d. kemst inn á einni nettengingu en ekki annarri? Eða einni tölvu/user accounti en ekki öðrum?
12 sek. Google segir að þetta sé algengt vandamál með Windows 7 og að lausnin felist í því að breyta stillingu í .pbk skrá með Notepad.
C:\Users\<USERNAME>\AppData\Roaming\Microsoft\Network\Connections\Pbk breyta stillingunni
UseRasCredentials=1
í
UseRasCredentials=0
Modus ponens
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: VPN tengingu heim svo ég komist í shared files þar ?
Gúrú skrifaði:Eru tengsl milli þess hvar þú ert (sjálfur þá) og þess hvort að þú komist inní möppurnar eða ekki?
T.d. kemst inn á einni nettengingu en ekki annarri? Eða einni tölvu/user accounti en ekki öðrum?
12 sek. Google segir að þetta sé algengt vandamál með Windows 7 og að lausnin felist í því að breyta stillingu í .pbk skrá með Notepad.
C:\Users\<USERNAME>\AppData\Roaming\Microsoft\Network\Connections\Pbk breyta stillingunni
UseRasCredentials=1
í
UseRasCredentials=0
Enga hugmynd hvernig þú fórst að því að fá lausn svona hratt... hef verið að googla af mér rassgatið í sirka 2 mánuði.
En það virðist bara virka þegar það vill virka, virkaði t.d á sömu fartölvuni á sama netinu einu sinni en síðann ekki í næsta skipti.
Breyti skránni og sé hvort þetta lagist.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: VPN tengingu heim svo ég komist í shared files þar ?
PPTP VPN tengingar geta verið djöfull að eiga við. Þetta tengist líka oft routerum heima við þar sem þeir eru misöflugir í VPN passthrough málum. Mæli með að skoða system log í event viewernum hjá þér, sjá hvort þú færð upp e-rjar meldingar sem gætu hjálpað þér.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: VPN tengingu heim svo ég komist í shared files þar ?
AntiTrust skrifaði:PPTP VPN tengingar geta verið djöfull að eiga við. Þetta tengist líka oft routerum heima við þar sem þeir eru misöflugir í VPN passthrough málum. Mæli með að skoða system log í event viewernum hjá þér, sjá hvort þú færð upp e-rjar meldingar sem gætu hjálpað þér.
Fyrst að PPTP VPN tengingar eru svona "óþæginlegar" er eitthver önnur leið sem ég gæti notað ?
Pointið er að komast í fælana heimavið á Laninu.
Væri líka gaman ef eitthver gæti sent mér link á grein hvernig ég get notað PPTP VPN sem proxy líka. Eða s.s sent traffíkina í gegnum heima tölvuna fyrst.
(má vera annar staðall ef ég þarf ekki að skipta um stýrikerfi, nenni ekki að vera með server.)
Væri líka voða næs ef þið vitið um leið til að breyta portinu sem tengingin notar yfir í 80 eða 443.
Síðast breytt af dawg á Mið 04. Júl 2012 21:31, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: VPN tengingu heim svo ég komist í shared files þar ?
Getur sett upp Filezilla server á vélina (FTP).
Getur aðgangstýrt og þess háttar. Þ.e.a.s ef þú nennir að lesa þig til um uppsetninguna.
Getur aðgangstýrt og þess háttar. Þ.e.a.s ef þú nennir að lesa þig til um uppsetninguna.
Just do IT
√
√
-
- Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: Vesturland
- Staða: Ótengdur
Re: VPN tengingu heim svo ég komist í shared files þar ?
Það er kannski enginn hrifinn af þessu en ég myndi nota Hamachi ef ég skildi þetta rétt:p gæti verið að ég sé að bulla eitthvað en myndi það kannski ekki leysa neitt?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: VPN tengingu heim svo ég komist í shared files þar ?
Hjaltiatla skrifaði:Getur sett upp Filezilla server á vélina (FTP).
Getur aðgangstýrt og þess háttar. Þ.e.a.s ef þú nennir að lesa þig til um uppsetninguna.
Virkar FTP aðgangur ekki einungis þannig að ég verð að færa möppuna/fælinn yfir á tölvuna sem ég tengist með ef ég ætla nota hana ? T.d ef ég myndi ætla að streama eitthvað eins og lag.
Einar Agust skrifaði:Það er kannski enginn hrifinn af þessu en ég myndi nota Hamachi ef ég skildi þetta rétt:p gæti verið að ég sé að bulla eitthvað en myndi það kannski ekki leysa neitt?
Hamachi myndi virka en væri alltof hægt, reyndi það alveg fyrst, fór síðann yfir í Teamviewer VPN og að lokum í windows PPTP VPN tengingu. Virkar mjög vel þegar hún virkar en það er ekki alveg nógu áreiðanlegt. Næ alltaf að tengjast en möppurnar sjást bara stundum.(dns vandamál?)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: VPN tengingu heim svo ég komist í shared files þar ?
dawg skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Getur sett upp Filezilla server á vélina (FTP).
Getur aðgangstýrt og þess háttar. Þ.e.a.s ef þú nennir að lesa þig til um uppsetninguna.
Virkar FTP aðgangur ekki einungis þannig að ég verð að færa möppuna/fælinn yfir á tölvuna sem ég tengist með ef ég ætla nota hana ? T.d ef ég myndi ætla að streama eitthvað eins og lag.
Fyrir stream á tónlist og video mæli ég hiklaust með Subsonic. Ég nota það til að streama öllu media út fyrir hús hjá mér, hvort sem það er í lappann, tabletið eða símann.
Annars jú, er FTP bara fyrir skráarflutninga.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: VPN tengingu heim svo ég komist í shared files þar ?
Subsonic er snilld, er að keyra það á linux server hjá mér, er að streama öllu video og tónlistarstuffi sem ég á hvar sem ég er
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: VPN tengingu heim svo ég komist í shared files þar ?
AntiTrust skrifaði:dawg skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Getur sett upp Filezilla server á vélina (FTP).
Getur aðgangstýrt og þess háttar. Þ.e.a.s ef þú nennir að lesa þig til um uppsetninguna.
Virkar FTP aðgangur ekki einungis þannig að ég verð að færa möppuna/fælinn yfir á tölvuna sem ég tengist með ef ég ætla nota hana ? T.d ef ég myndi ætla að streama eitthvað eins og lag.
Fyrir stream á tónlist og video mæli ég hiklaust með Subsonic. Ég nota það til að streama öllu media út fyrir hús hjá mér, hvort sem það er í lappann, tabletið eða símann.
Annars jú, er FTP bara fyrir skráarflutninga.
Vá snilld, aldrei heyrt um Subsonic. Kíki á þetta.
Edit;
Þetta subsonic dæmi er tær snilld, leiðinlegt samt að ég skuli þurfa að donatea fyrir allt dótið en ætli maður endi ekki á því.