Hversu lágt eru íslensku subbusíðurnar farnar að sökkva

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Hversu lágt eru íslensku subbusíðurnar farnar að sökkva

Pósturaf dori » Mán 02. Júl 2012 23:43

http://www.pressan.is/menn/lesa_menn/af ... num---mynd

Rakst á þetta áðan í gegnum facebook. Erum við núna farin að þýða dót sem við finnum á netinu án þess að gefa nokkuð credit fyrir hvaðan það kom?

http://theoatmeal.com/comics/minor_differences2
http://theoatmeal.com/pl/minor_differences2/locker_room

Ég myndi segja að þetta væri "new low".



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hversu lágt eru íslensku subbusíðurnar farnar að sökkva

Pósturaf worghal » Mán 02. Júl 2012 23:45

](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu lágt eru íslensku subbusíðurnar farnar að sökkva

Pósturaf GuðjónR » Mán 02. Júl 2012 23:47

hahahaha ... Gamli hress? ...Grillaður ...Flottur pungur!! hahahaha , meira ruglið ... samt doldið fyndið :megasmile



Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hversu lágt eru íslensku subbusíðurnar farnar að sökkva

Pósturaf dori » Mán 02. Júl 2012 23:53

Af hverju ekki að gefa "The Oatmeal" þessa þýðingu og linka í síðuna hans? Þetta yrði alveg jafn fyndið en þú værir ekki alveg jafn mikið að eigna þér hugmyndina.

Pressan.is/menn.is/funnyjunk/9gag et. al. eru krabbamein internetsins.



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Hversu lágt eru íslensku subbusíðurnar farnar að sökkva

Pósturaf Victordp » Mán 02. Júl 2012 23:55

dori skrifaði:Af hverju ekki að gefa "The Oatmeal" þessa þýðingu og linka í síðuna hans? Þetta yrði alveg jafn fyndið en þú værir ekki alveg jafn mikið að eigna þér hugmyndina.

Pressan.is/menn.is/funnyjunk/9gag et. al. eru krabbamein internetsins.

Vá satt


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hversu lágt eru íslensku subbusíðurnar farnar að sökkva

Pósturaf beggi90 » Þri 03. Júl 2012 00:38

Sorglegt að sjá svona.
Lágmark að linka eða hafa nafnið hans neðst, þetta er samt skammarlegt.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Hversu lágt eru íslensku subbusíðurnar farnar að sökkva

Pósturaf chaplin » Þri 03. Júl 2012 00:55

Er þetta ekki bara ritstuldur af bestu gerð? Finnst þetta mjög lélegt hjá Pressunni, en bjóst svosem alveg við svona lélegu move-i frá þeim.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hversu lágt eru íslensku subbusíðurnar farnar að sökkva

Pósturaf coldcut » Þri 03. Júl 2012 01:46

Ég er búinn að senda mail á theoatmeal gæjana í þeirri von að þeir hóti öllu illu og jafnvel kæri Pressuna svo við losnum við þennan draslmiðil í eitt skipti fyrir öll!
Fyrir þá sem ekki vita þá er svipað mál í gangi núna milli The Oatmeal og FunnyJunk.

Niður með Pressuna!



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hversu lágt eru íslensku subbusíðurnar farnar að sökkva

Pósturaf intenz » Þri 03. Júl 2012 02:21

Vááá lowest of low.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Hversu lágt eru íslensku subbusíðurnar farnar að sökkva

Pósturaf Victordp » Þri 03. Júl 2012 02:30

coldcut skrifaði:Ég er búinn að senda mail á theoatmeal gæjana í þeirri von að þeir hóti öllu illu og jafnvel kæri Pressuna svo við losnum við þennan draslmiðil í eitt skipti fyrir öll!
Fyrir þá sem ekki vita þá er svipað mál í gangi núna milli The Oatmeal og FunnyJunk.

Niður með Pressuna!

Niður með allar svona síður guð minn góður, fæ vont í heilan þegar að ég sé fólk á facebook á like-a svona myndir/video af þessum síðum.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !