Vandræði í uppsetningu.

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Vandræði í uppsetningu.

Pósturaf Frost » Sun 01. Júl 2012 02:18

Góða kvöldið. Ég var að fjárfesta í SSD disk og ætlaði mér að setja upp Windows á hann í dag.

Þegar ég er kominn inní installið þá fæ ég þessi villuskilaboð.
“Load Driver A required CD/DVD drive device driver is missing. If you have a driver floppy disk, CD, DVD, or USB flash drive, please insert it now. Note: If the Windows installation media is in the CD/DVD drive, you can safely remove it for this step.”

Er að nota AHCI eins og margir virðast stinga upp á netinu, búinn að prófa 2 images fyrir install og boot order allt í réttri röð. Hefur einhver lent í þessu áður hérna?
Öll hjálp vel þegin.

Er að nota USB 3.0 lykil við uppsetningu ef það hjálpar eitthvað.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði í uppsetningu.

Pósturaf agust1337 » Sun 01. Júl 2012 03:20



What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.