Daginn
Ég er kominn með scandinavian keyboard og íslensku orðaskranna
En þegar ég sendi sms með þ æ ð þá kemur bara spurningamerki í stað sér íslensku staðina
Búinn að prófa samsung lyklaborðið líka.
Einhverjar hugmyndir?
vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3
Re: vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3
Ertu örugglega með stillt á að senda SMS með unicode encoding?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3
Ferð í Settings í Sms forritinu og stillir Encoding á Automatic.
Þú færð spurningarmerki útaf því að síminn er stilltur á GSM alphabet
Þú færð spurningarmerki útaf því að síminn er stilltur á GSM alphabet
Re: vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3
Kristján skrifaði:Sé ekki þennan encoding möguleika
Heitir "Input mode"
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3
dori skrifaði:Kristján skrifaði:Sé ekki þennan encoding möguleika
Heitir "Input mode"
Negetive
Bara input method og það er þá bara samsung eða scandinavian keyboars
Re: vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3
Kristján skrifaði:dori skrifaði:Kristján skrifaði:Sé ekki þennan encoding möguleika
Heitir "Input mode"
Negetive
Bara input method og það er þá bara samsung eða scandinavian keyboars
Hvaða stillingar ert þú að skoða? Þú ferð inní "Messages" ýtir á option takkann og velur "Settings". Þar á að vera eitthvað "Input mode" en ekkert "Input method". Ertu í "Locale and text" undir "Settings" forritinu?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: vandamal að senda islenska stafi i iphone 4 ur SGS3
dori skrifaði:Kristján skrifaði:dori skrifaði:Kristján skrifaði:Sé ekki þennan encoding möguleika
Heitir "Input mode"
Negetive
Bara input method og það er þá bara samsung eða scandinavian keyboars
Hvaða stillingar ert þú að skoða? Þú ferð inní "Messages" ýtir á option takkann og velur "Settings". Þar á að vera eitthvað "Input mode" en ekkert "Input method". Ertu í "Locale and text" undir "Settings" forritinu?
Ohh fann þetta. Ég var alltaf inni thread við kærustunna þannig fékk ekki rétt settings upp
Takk kærlega