stöð2 í símann er það hægt?


Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

stöð2 í símann er það hægt?

Pósturaf nonesenze » Fim 28. Jún 2012 23:22

stöð2 í símann er það hægt?, ég er að spá í hvort það sé hægt að horfa á stöð2 í ferðalagi í símanum eins og á föstudaginn evróski draumurinn, eða missir maður bara af því, er eitthvað app eða veit einhver hvort stöð2 bíður uppá að horfa á þetta í símanum að einhverju leiti, jafnvel seinna, samt í símanum

maður hefur séð alskonar auglýsingar um svona svo ég bara spyr

var að fá mér sgs3 svo ég veit ekkert mikið um svona


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: stöð2 í símann er það hægt?

Pósturaf agust1337 » Fim 28. Jún 2012 23:25

Fer kannski eftir hvernig síma þú ert með, en ég myndi frekar spyrja Símann um þetta


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: stöð2 í símann er það hægt?

Pósturaf tdog » Fim 28. Jún 2012 23:26

Skoðaðu Stöð2 Netfrelsi. Annars tekur sjónvarpsstraumur í síma svo mikla bandvídd að það er nær útilokað að það verði boðið upp á þetta.




Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: stöð2 í símann er það hægt?

Pósturaf nonesenze » Fim 28. Jún 2012 23:27

er með galaxy s3 og borga alveg síma internet notkun á þetta bara


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: stöð2 í símann er það hægt?

Pósturaf hagur » Fim 28. Jún 2012 23:37

Slingbox to the rescue!



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: stöð2 í símann er það hægt?

Pósturaf Victordp » Fim 28. Jún 2012 23:49

Vippar bara út gamla VHS tækinu ;)


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: stöð2 í símann er það hægt?

Pósturaf nonesenze » Fös 29. Jún 2012 00:52

hagur skrifaði:Slingbox to the rescue!


hvernig virkar slingbox?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: stöð2 í símann er það hægt?

Pósturaf Gúrú » Fös 29. Jún 2012 01:05

nonesenze skrifaði:
hagur skrifaði:Slingbox to the rescue!


hvernig virkar slingbox?


Slingboxið tengist við sjónvarpið þitt og internetið og þú getur síðan streamað úr því yfir internetið t.d. í suma snjallsíma.


Modus ponens