[Android] Chrome kominn úr betu

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

[Android] Chrome kominn úr betu

Pósturaf intenz » Fim 28. Jún 2012 03:19

Loksins!

Djöfull langar mig að skipta en það eru 3 hlutir sem pirra mig ógeðslega mikið.

1. Engin fljótleg leið til að slökkva á browsernum. Þarft að ýta á back milljón sinnum eða loka hverjum tab fyrir sig og ýta svo á back. Vantar "Exit" takka í menuinn.

2. Pinch-to-zoom laggar mjög nema síðan sé búin að hlaðast 100%

3. Vantar "speed dial" valmynd fremst, eins og í Opera, sem er þá svona "favorite bookmarks"... most recent er ekki það sama, þó það sé sniðugur kostur.

Ef þessi atriði verða löguð (a.m.k. Exit möguleikinn), skipti ég. Hvað finnst ykkur um "nýja" Chrome?

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Chrome kominn úr betu

Pósturaf Swooper » Fim 28. Jún 2012 10:26

Skal íhuga að skipta þegar hann getur syncað bookmarks við firefox :lol:


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Chrome kominn úr betu

Pósturaf hfwf » Fim 28. Jún 2012 10:27

Vantar ekki ennþá flasssupport?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Chrome kominn úr betu

Pósturaf intenz » Fim 28. Jún 2012 14:44

hfwf skrifaði:Vantar ekki ennþá flasssupport?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

:(


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Chrome kominn úr betu

Pósturaf agust1337 » Fim 28. Jún 2012 15:07

Mér finnst hann fínn, sérstaklega útaf því að maður getur farið inn á síður sem gmailið þitt er syncar með, þannig að þú þarft ekki að muna allt orði til orðs :)


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Chrome kominn úr betu

Pósturaf Swooper » Fim 28. Jún 2012 15:10

Ha? Sem gmail syncar við? Hvað meinarðu?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Chrome kominn úr betu

Pósturaf agust1337 » Fim 28. Jún 2012 16:12

Google Account


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Chrome kominn úr betu

Pósturaf Swooper » Fim 28. Jún 2012 16:53

Aha. Ég held að það sem þú ert að reyna að segja hérna er að Chrome á Android syncar bookmarks við Chrome á PC tölvum. Sem er svosem ágætt, ef maður notar Chrome á PC tölvum (sem ég geri ekki).


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1