[Gizmodo] Nexus 7: Google’s New Nexus Tablet

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

[Gizmodo] Nexus 7: Google’s New Nexus Tablet

Pósturaf chaplin » Þri 26. Jún 2012 03:09

Nýjasta spjaldtölvan frá Google, gerð af Asus, geðveikur vélbúnaður, ódýr!

Mynd

7-inch tablet called the Nexus 7
Built by ASUS with both ASUS and Nexus branding on the back
Android 4.1 Jelly Bean
1.3Ghz quad-core NVIDIA Tegra 3 processor
1GB RAM
8GB / 16GB onboard storage options
NFC with Google Wallet and Android Beam
IPS Display
1280 by 800 pixel rsolution
1.2 MP front facing camera
9 hour battery life
$199/$249 for the 8GB/16GB versions respectively


Mun svo algjörlega fá mér eina slíka!

Source




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: [Gizmodo] Nexus 7: Google’s New Nexus Tablet

Pósturaf coldcut » Mið 27. Jún 2012 17:39

Flott tablet virðist vera þótt mér finnist smá pirrandi að þeir hafi "breytt" viðmótinu á JellyBean sérstaklega fyrir tabletið.

En Nexus Q er hins vegar mjöööög sniðug hugmynd og maður mun klárlega skoða það að næla sér í eina svoleiðis!

Fyndið að tabletið var ekki einu sinni aðalmálið á key-noteinu á Google I/O heldur var það Nexus Q.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [Gizmodo] Nexus 7: Google’s New Nexus Tablet

Pósturaf Kristján » Mið 27. Jún 2012 21:46

sé bara ekkert geggjað við þennann vélbúnað....

frekar standard núna.....



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [Gizmodo] Nexus 7: Google’s New Nexus Tablet

Pósturaf chaplin » Mið 27. Jún 2012 22:14

Kristjan, fyrir $200 er þetta frekar öflugt fyrirbæri.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: [Gizmodo] Nexus 7: Google’s New Nexus Tablet

Pósturaf capteinninn » Mið 27. Jún 2012 22:19

chaplin skrifaði:Kristjan, fyrir $200 er þetta frekar öflugt fyrirbæri.


Já ég meina er ekki basic Kindle á 80$



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [Gizmodo] Nexus 7: Google’s New Nexus Tablet

Pósturaf chaplin » Mið 27. Jún 2012 22:39

Góður punktur hannesstef.

Basic Kindle
- 6" svarthvítur 600 x 800 skjár.
- 2GB Geymslupláss.
- 3 Klst rafhlöðuending.

Nexus 7
- 7" IPS 1280 by 800 skjár.
- 8GB Geymslupláss.
- 9 Klst rafhlöðuending.
- 1.3 GHz Quad Core Tegra.

Ekki alveg sama græjan. Væri eðlilegra að betra þetta saman við Fire sem er með minni aflminni örgjörva, minni upplausn og sjálfsagt e-h meira.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [Gizmodo] Nexus 7: Google’s New Nexus Tablet

Pósturaf dori » Mið 27. Jún 2012 22:51

Komið heim með álagningu og gjöldum mun þetta kosta hvað? 35-40 þúsund? Svolítið skemmtilegt að fá alvöru spjaldtölvu á því verðbili.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [Gizmodo] Nexus 7: Google’s New Nexus Tablet

Pósturaf Daz » Fim 28. Jún 2012 00:25

dori skrifaði:Komið heim með álagningu og gjöldum mun þetta kosta hvað? 35-40 þúsund? Svolítið skemmtilegt að fá alvöru spjaldtölvu á því verðbili.


Miðað við að ég hef séð Kindle Fire seldann á 40+, þá myndi ég giska á ... 40+. Svo eru alveg til spjaldtölvur á þessu verðbili, held að Point of View tölvurnar sem Tölvutek eru að selja séu alveg nothæfar (þ.e.a.s. þær sem eru með Android 4 í það minnsta). Augljóslega ekki með Quad core örgjörva, en nothæfar.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [Gizmodo] Nexus 7: Google’s New Nexus Tablet

Pósturaf dori » Fim 28. Jún 2012 00:49

Samt... official Google product (sem fær uppfærslur beint þaðan). Framleitt af established framleiðanda. Með flottum spekkum (þannig séð) og á þennan pening.

Ég hef reyndar ekki prufað þessi ódýru PoV tablet. Kannski eru þau alveg jafn flott og þetta. :)



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [Gizmodo] Nexus 7: Google’s New Nexus Tablet

Pósturaf chaplin » Fim 28. Jún 2012 00:55

Prufaði PoV um daginn, ekkert sérstaklega hrifinn af þeim, kannski hægt að gera þær top notch með að roota og setja inn custom ROM en fyrir peninginn eru þær sjálfsagt algjör snilld.

En eins og dori sagði, þetta er official Google vara - þær eru dálítið premium í þessum Android heimi.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Gizmodo] Nexus 7: Google’s New Nexus Tablet

Pósturaf intenz » Fim 28. Jún 2012 02:33

Þetta verður næsta spjaldtölvan mín, bókað!

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Gizmodo] Nexus 7: Google’s New Nexus Tablet

Pósturaf intenz » Fim 28. Jún 2012 20:46

Hvar verður hægt að kaupa þetta? Bara hjá Google? Er einhver búinn að panta? :)

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [Gizmodo] Nexus 7: Google’s New Nexus Tablet

Pósturaf Daz » Fim 28. Jún 2012 21:25

chaplin skrifaði:Prufaði PoV um daginn, ekkert sérstaklega hrifinn af þeim, kannski hægt að gera þær top notch með að roota og setja inn custom ROM en fyrir peninginn eru þær sjálfsagt algjör snilld.

En eins og dori sagði, þetta er official Google vara - þær eru dálítið premium í þessum Android heimi.


Ég held nú líka að þessi Google Tablet sé miklu betir en PoV dótið, þar sem Google eru líklega ekki að reyna að græða mikið á tölvunni og hún því mjög góð fyrir hvað það verð sem hún mun kosta á Íslandi.

PoV eru samt líka til og eru ódýrar :D



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [Gizmodo] Nexus 7: Google’s New Nexus Tablet

Pósturaf dori » Fös 29. Jún 2012 11:29

Daz skrifaði:PoV eru samt líka til og eru ódýrar :D
Hahahaha... Ég veit/átti að vita. Ég mundi bara eftir 20 þúsund króna tabletinu og fannst það eiginlega ekki vera tekið með. Ætli þetta 45 þúsund dæmi sé ekki orðið miklu raunverulegri kostur fyrir svona.