þetta er líklegast bara ryk í henni, en allavegna þá er bara svo meðal "hávaði" þegar ég er bara á facebook en alltaf þegar ég er að horfa á vídeó eða bara þegar ég er á einhverri síðu með hreyfiauglýsingu eins og er hérna efst á þessari síðu og núna þegar ég skrifa þetta þá byrjar hávaðinn sem maður tekur eftir !
og þetta er svona tölva https://www.google.is/search?hl=is&q=packard+bell+easynote+mb85&bav=on.2,or.r_gc.r_pw.r_cp.r_qf.,cf.osb&biw=1440&bih=775&pdl=300&um=1&ie=UTF-8&tbm=isch&source=og&sa=N&tab=wi&ei=aX_rT87oD82e-Qaw09C0BQ
hávaði í fartölvu
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: hávaði í fartölvu
Það er ekkert mál að rykhreinsa tölvur, það getur hjálpað að skipta um kælikrem ef tölvan er orðin nokkurra ára gömul. Svo gætir þú líka skipt um viftur, prófað að hafa upphækkun undir tölvunni eða fá þér fartölvustand með kælingu.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: ég er týndur
- Staða: Ótengdur
Re: hávaði í fartölvu
upg8 skrifaði:Það er ekkert mál að rykhreinsa tölvur, það getur hjálpað að skipta um kælikrem ef tölvan er orðin nokkurra ára gömul. Svo gætir þú líka skipt um viftur, prófað að hafa upphækkun undir tölvunni eða fá þér fartölvustand með kælingu.
já mun líklegast rykhreynsa hana á morgun en annars kann ég ekki að skipta um kælikrem né viftu en það þarf varla þar sem hún er ekkert mjög gömul síðan er ég líka með svona upphækkun en ekki með kælingu
Re: hávaði í fartölvu
jonbk skrifaði:já mun líklegast rykhreynsa hana á morgun en annars kann ég ekki að skipta um kælikrem né viftu en það þarf varla þar sem hún er ekkert mjög gömul síðan er ég líka með svona upphækkun en ekki með kælingu
Ég tók 6 ára gamla fartölvu hjá bróðir hennar mömmu þar sem hún var farinn að vera með læti, rykhreinsaði hana og hún var alveg silent eftir það (skipti ekki um kælikrem þótt að það hefði eflaust getað hjálpað líka).
Það er mjög mikilvægt að hreinsa frá þessum viftum með reglulegu millibili.
common sense is not so common.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: hávaði í fartölvu
upg8 skrifaði:Það er ekkert mál að rykhreinsa tölvur, það getur hjálpað að skipta um kælikrem ef tölvan er orðin nokkurra ára gömul. Svo gætir þú líka skipt um viftur, prófað að hafa upphækkun undir tölvunni eða fá þér fartölvustand með kælingu.
Það er nú ekki fyrir hvern sem er að tæta í sundur fartölvur
Re: hávaði í fartölvu
mjög gott að teikna upp "layout-ið" á tölvunni, þe bakhliðina á blað og gera hring þar sem skrúfurnar eiga að vera, og svo þegar tekur skrúfurnar úr að setja á sinn stað á blaðinu, svo annað blað þegar ert kominn inn í tölvuna, var alltaf að enda með 2-3 skrúfur þegar var búinn að skrúfa vélar saman, en ekki lengur eftir að fór að gera þetta svona..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 210
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kúba
- Staða: Ótengdur
Re: hávaði í fartölvu
Mæli með að hafa alltaf eitthvað hart og slétt undir fartölvunni.
Annars fær hún ekkert loftpláss.
Annars fær hún ekkert loftpláss.
-
- Gúrú
- Póstar: 552
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hávaði í fartölvu
Ekki láta vifturnar ofsnúast þegar þú rykhreinsar tölvuna þína
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: hávaði í fartölvu
jonbk skrifaði:var að opna hana áðan og fann nánast ekkert ryk !
Var viftan laus í ? slóst einhver vír í viftuna.. etc
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: ég er týndur
- Staða: Ótengdur
Re: hávaði í fartölvu
fannar82 skrifaði:jonbk skrifaði:var að opna hana áðan og fann nánast ekkert ryk !
Var viftan laus í ? slóst einhver vír í viftuna.. etc
nei
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: hávaði í fartölvu
Ef þú ert með Windows 7, prófaðu þá að fara í Advanced Power settings og breyta cooling policy úr active yfir í passive, það reynir að hægja á örgjörvanum frekar en að setja viftuna á fullan snúning. Yfirleitt bara virkt á fartölvum þegar þær eru í "battery mode" en hægt að hafa það líka þegar þær eru í sambandi.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"