Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
Var að keyra áðan og rak þá augun í þetta skilti og fannst það eitthvað skrítið.... tók mig nokkrar sec að fatta afhverju.
Sjáið þið það....eða er ég ruglaður.
Sjáið þið það....eða er ég ruglaður.
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
er nesti ekki shell?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
Seinast þegar ég vissi var það DIY=Do It Yourself, þetta er vitlaust nema þetta eigi að vera DYI=Do Yourself It... þú ert ekki ruglaður
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
Ertu að tala um DYI (Do yourself it)?
edit: lol 2 late
edit: lol 2 late
Síðast breytt af KermitTheFrog á Mið 27. Jún 2012 00:01, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
Really ???
Fyrir hvað myndu þið segja að DYI stæði fyrir? ha ha ha ha ha
Fyrir hvað myndu þið segja að DYI stæði fyrir? ha ha ha ha ha
Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
Ég var alveg viss um að þú værir að tala um að það væri ekki sýnt verðið á lítranum
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
Við vinirnir höfum oft hneykslað okkur á þessu. Þetta er á öllum N1 stöðum sem eru með bílaþvottastöð.
Meira að segja er ein önnur villa á skiltinu í Keflavík, vantar staf í eitthvað orðið. Man samt ekki alveg hvað það var akkurat núna.
Meira að segja er ein önnur villa á skiltinu í Keflavík, vantar staf í eitthvað orðið. Man samt ekki alveg hvað það var akkurat núna.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
Do Yt Iourself
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
Tiger skrifaði:Really ???
Fyrir hvað myndu þið segja að DYI stæði fyrir? ha ha ha ha ha
Do it yourself...
Er svona sjálfvirk þvottastöð á þessari stöð eða er svona kústur með vatni? Er það pointið?
worghal skrifaði:er nesti ekki shell?
Nesti er N1 - Stöðin er Shell...
Síðast breytt af KermitTheFrog á Mið 27. Jún 2012 00:12, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
KermitTheFrog skrifaði:Tiger skrifaði:Really ???
Fyrir hvað myndu þið segja að DYI stæði fyrir? ha ha ha ha ha
Do it yourself...
Er svona sjálfvirk þvottastöð á þessari stöð eða er svona kústur með vatni? Er það pointið?
Nei pointið er að skammstöfunin er vitlaust stafsett.... á að vera DIY en ekki DYI
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
Haha dafuq hvað ertu þá að hljóma eins og enginn hafi fattað punið?
Tiger skrifaði:Really ???
Fyrir hvað myndu þið segja að DYI stæði fyrir? ha ha ha ha ha
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
KermitTheFrog skrifaði:Haha dafuq hvað ertu þá að hljóma eins og enginn hafi fattað punið?Tiger skrifaði:Really ???
Fyrir hvað myndu þið segja að DYI stæði fyrir? ha ha ha ha ha
Þú hefur bara misskilið hvernig ég hljómaði bakvið lyklaborðið
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
Do yourself in
http://www.urbandictionary.com/define.p ... rself%20in
http://www.urbandictionary.com/define.p ... rself%20in
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
Xovius skrifaði:Haha
Yoda stjórnar skiltagerðinni!
hahahaha ég hló.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
Tiger skrifaði:Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
Ég veit það ekki. Er ekki hægt að vera bæði?
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Er ég ruglaður eða markaðstjóri N1?
Er það ekki markaðstjórinn sem er klikks, enda sá maður að hann var kominn út í bókaútgáfur og sjónvarpssölu .. fyll'ann á dælu 3 og láttu mig hafa eitt eintak af Tár bros og takka skór og hentu inn þarna einu 42" led sjónvarpi. .. og já eitt kitt-katt
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!