Daginn,
Er að leita fyrir tengdó að ferðatölvu. Þarf bara að duga í allt almennt vefráp og slíkt og verður ekki notuð í neitt annað. Það eru nokkrar "kröfur"
-Skjárinn þarf að vera vera milli 14"-15.6". Hún vil ekki minna og ekki stærra
-Batterýið þarf að vera í 100% lagi eða því sem næst kemur
-160GB geymslupláss er lágmark
Annað er mjög svo opið. ATH er ekki að leita að 7 ára gömlum HP hlunk sem vegur 7kg og er álíka þykk og orðabókin. Vélin þarf að vera handhæg.