Sælir félagar.
Nú vildi svo illa til að ég fór á samkomu í morgun og týndi öðru heyrnartækinu annað hvort þar eða á leiðinni heim. Ég er búinn að leita af mér allan grun en ekki finnast heyrnartækin. Ég er með innbús og heimilistryggingu vitið þið hvort að það dekki svona tjón ?
glötuð heyrnartæki
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: glötuð heyrnartæki
Það er oft miðað við svona 25þús upphæð og ekkert undir því. Fer sjálfsagt eftir tryggingum.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: glötuð heyrnartæki
Eru ekki yfirleitt eitthverjar merkingar eða raðnúmer á þessum tækjum? Þótt að það hafi blotnað úti þá er ekki víst að það hafi eyðilagst, kannski finnur einhver það og skilar því ef þetta er ekki þeim mun minna tæki. Hæpið að einhver annar hafi not fyrir tæki sem er sér stillt fyrir eyrað í þér.
Ættir að prófa að tala við tryggingarnar, varla að þeir ætli þér að gera þér upp að þú hafir glatað tækinu. Getur líka prófað að tala við lögregluna, oft sem verðmætum hlutum er skilað á lögreglustöðvar.
Ættir að prófa að tala við tryggingarnar, varla að þeir ætli þér að gera þér upp að þú hafir glatað tækinu. Getur líka prófað að tala við lögregluna, oft sem verðmætum hlutum er skilað á lögreglustöðvar.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: glötuð heyrnartæki
ég prófaði að senda tölvupóst á heyrn og sjá hvað þau segja. sagði þeim hvað hefði gerst
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: glötuð heyrnartæki
ég fór aftur út að leita og fyrir ótrúlega heppni þá fann ég heyrnartækið aftur það lá fyrir utan íbúðina hjá nágrananum.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: glötuð heyrnartæki
bulldog skrifaði:ég fór aftur út að leita og fyrir ótrúlega heppni þá fann ég heyrnartækið aftur það lá fyrir utan íbúðina hjá nágrananum.
Gott að heyra (tvær merkingar) Það er alveg hrikalegt að týna svona...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: glötuð heyrnartæki
Ég þarf að panta tíma hjá Heyrn til þess að láta yfirfara heyrnartækin til þess að athuga hvort að þau séu í lagi. Ég var rosalega feginn að finna heyrnartækin þetta sýnir að guð er góður enda var ég að koma af samkomu