Microsoft er að kynna nýja spjaldtölvu as we speak

Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft er að kynna nýja spjaldtölvu as we speak

Pósturaf beatmaster » Lau 23. Jún 2012 13:49

chaplin skrifaði:Hugsanlegt verð á Surface

Ouch, ouch, ouch! Verðum þó að hafa það í huga að þetta er rumor, en samt ouch! Apple taxtinn ekki sá eini sem er einum of..


Þetta er fake


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


kelirina
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 12:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft er að kynna nýja spjaldtölvu as we speak

Pósturaf kelirina » Mán 02. Júl 2012 16:59

verð nú að segja það að miðað við Samsung Slate með windows 8 þá er metro lookið og fídusarnir að virka fínt hjá mér.

Prófaði að setja inn windows 7 og var fljótur að fara aftur í windows 8 útaf metro'inu. Slate er með 8 púnta touch screen, penna og bluetooth lyklaborði og uppgefna 4klst endingu en ég hef náð henni í 6 klst.

Nú er bara að bíða eftir að windows 8 verði gefið út.