DLNA með Thomson TG589vn
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 22:43
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
DLNA með Thomson TG589vn
Ég er í vandræðum með að streama vídeó af fartölvu (þráðlaust) gegnum Thomson TG 589vn routerinn (ljósnet). Sjónvarpið (LAN) styður DLNA og ég sé allt efnið inn á sjónvarpinu. Vídeóin spilast eðlilega en eftir nákvæmlega 20 mínútur, þá kemur upp villan: Disconnected. Þetta vandamál átti sér líka stað með Speedtouch 585 V6 routerinn (20mín), en Zyxel P-600 virkaði alltaf 100%. Hugbúnaðurinn Nero MediaHome 4, fylgdi með sjónvarpinu, búinn að prófa að uppfæra beint af heimasíðu hjá Nero. Ég er búinn að prófa að forwarda porti, breyta um port tölu (bæta við einum tölustafi þanngi að þeir verða 5) og opna hana. UPnP er enabled og security er ekki á. Búinn að googla vandamálið, en hef ekki enn fundið lausn við því.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: DLNA með Thomson TG589vn
Hmm.. ég á reyndar ekki þennan router en ég nota alltaf Tversity til að stream-a efni um húsið. Hef spilað í Xbox, fartölvum og spjaldtölvum án vandamála