Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf Glazier » Mán 18. Jún 2012 16:25

Mig vantar SSD.

Hef ekkert alltof mikla peninga en þarf heldur ekkert svakalegt pláss.
60-120gb dugar fínt :)

Má kosta kringum 20.000 kr. +/- 3000
Hverju mælið þið með?

Crucial M4 á 18.000 kr.
Corsair Force 3 60 GB á 17.750 kr.
Corsair GT 60 GB á 20.750 kr.
Intel 520 Series 60 GB á 22.990 kr.

Eitthvað af þessum mögulega ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf peer2peer » Mán 18. Jún 2012 16:36

Af þessum öllum myndi ég hiklaust taka Intel 520 diskinn.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf bulldog » Mán 18. Jún 2012 16:39

ef þú átt pening fyrir því þá myndi ég taka bæta við nokkrum þúsund köllum og taka 128 gb ssd disk í stað 64 gb þar sem það munar ekki það miklu.

Crucial m4 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_39_80&products_id=1690

vona að þetta hjálpi.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf Glazier » Mán 18. Jún 2012 16:49

bulldog skrifaði:ef þú átt pening fyrir því þá myndi ég taka bæta við nokkrum þúsund köllum og taka 128 gb ssd disk í stað 64 gb þar sem það munar ekki það miklu.

Crucial m4 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_39_80&products_id=1690

vona að þetta hjálpi.

En þessi? (mig munar um þennan litla pening)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D-COR120_3

Hann er með bæði meiri skrifhraða og leshraða :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 18. Jún 2012 17:15

Glazier skrifaði:En þessi? (mig munar um þennan litla pening)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D-COR120_3

Hann er með bæði meiri skrifhraða og leshraða :roll:

Ég var að setja þennan disk í vél um daginn og hann er alveg frábær :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf DJOli » Mán 18. Jún 2012 17:23

Ég myndi hiklaust segja Corsair F3 disk.
Er búinn að setja þrjá svoleiðis í tvær mismunandi vélar, og annar tölvueigandinn sem ég setti ssd disk í vél fyrir (sem keypti sér fyrst 60gb, seinna 120gb í viðbót) dauðlangar í annann 120gb til að setja þá í Raid-0.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf Glazier » Mán 18. Jún 2012 17:31

Ohh great.. núna er búið að mæla með nánast öllum diskunum sem ég spurði um :roll:
Og veit ekkert hvern af þeim ég á að kaupa?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf DJOli » Mán 18. Jún 2012 17:50

Ég setti saman smá lista fyrir þig með upplýsingum sem ég safnaði mér á Newegg.com.
Verði þér að góðu, og gangi þér allt í haginn með valið.

Crucial M4 64 GB
Stats:

Sustained Sequential Read:
Up to 500 MB/s
Sustained Sequential Write:
Up to 95 MB/s
4KB Random Write:
Up to 20,000 IOPS

Corsair Force 3 60 GB
Stats:

Sustained Sequential Read:
Up to 525MB/s
Sustained Sequential Write:
Up to 490MB/s
4KB Random Write:
Up to 80,000 IOPS

Corsair GT 60 GB
Stats:

Sustained Sequential Read:
Up to 555MB/s
Sustained Sequential Write:
Up to 495MB/s
4K Random Write:
Up to 80,000 IOPS

Intel 520 Series 60 GB
Stats:

Sustained Sequential Read:
Up to 550MB/s
Sustained Sequential Write:
Up to 475MB/s
4K Random Write:
Up to 23,000 IOPS
Síðast breytt af DJOli á Mán 18. Jún 2012 17:52, breytt samtals 1 sinni.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf mind » Mán 18. Jún 2012 17:51

Afþví það skiptir í raun ekki máli, hvaða diskur sem er af þessum mun þjóna þér vel.
Það eru bara allir að mæla með þeim disk sem þeir sjálfir kannast við.

Að fara uppí 120GB er samt gott ráð hafirðu möguleikann á því.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf Glazier » Mán 18. Jún 2012 18:04

DJOLi takk fyrir þetta.. en fyrir hvað stendur IOPS ?

Eeeen núna var ég að taka eftir að flestir þessir diskar sem ég er búinn að vera að skoða eru SATA 3 en ég er bara með SATA 2 í tölvunni hjá mér..
Hvað gera bændur þá?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 18. Jún 2012 18:24

Glazier skrifaði:DJOLi takk fyrir þetta.. en fyrir hvað stendur IOPS ?

Eeeen núna var ég að taka eftir að flestir þessir diskar sem ég er búinn að vera að skoða eru SATA 3 en ég er bara með SATA 2 í tölvunni hjá mér..
Hvað gera bændur þá?

Þeir eru backwards compatible :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Flamewall
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf Flamewall » Þri 19. Jún 2012 02:28

Glazier skrifaði:DJOLi takk fyrir þetta.. en fyrir hvað stendur IOPS ?

Eeeen núna var ég að taka eftir að flestir þessir diskar sem ég er búinn að vera að skoða eru SATA 3 en ég er bara með SATA 2 í tölvunni hjá mér..
Hvað gera bændur þá?


Getur lesið um IOPS hér -> http://en.wikipedia.org/wiki/IOPS



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf bulldog » Þri 19. Jún 2012 08:24

Glazier skrifaði:
bulldog skrifaði:ef þú átt pening fyrir því þá myndi ég taka bæta við nokkrum þúsund köllum og taka 128 gb ssd disk í stað 64 gb þar sem það munar ekki það miklu.

Crucial m4 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_39_80&products_id=1690

vona að þetta hjálpi.

En þessi? (mig munar um þennan litla pening)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D-COR120_3

Hann er með bæði meiri skrifhraða og leshraða :roll:


Ég átti svona corsair 3 force disk einu sinni og þeir eru stálið !



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf Viktor » Þri 19. Jún 2012 11:48

Held það sé komin lítil reynsla á hvaða SSD eru góðir/betri/bestir.
En þú sérð ekki eftir því að fara úr HDD í SSD, bara pick your choice.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf AntiTrust » Þri 19. Jún 2012 11:58

Getur alveg sleppt því að vera að velja disk eftir les/skrifhraða þar sem þú ert limitaður við 300MB/s ef móðurborðið styður bara SATA2.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD er bestur fyrir ~20 Þús ?

Pósturaf Glazier » Þri 19. Jún 2012 19:17

Komst að því í dag að ég á aaðeins minni pening en ég hélt eftir bíladaga..
Þannig þetta verður að bíða framyfir mánaðamót :)

Jafnvel þá að spá í að kaupa bara nýja tölvu.. nota eitthvað úr tölvunni sem ég er með, skjákortið, kælingu, viftur, diskadrif, alla þá HDD sem ég er með og eitthvað :)

Fá þá tölvu með SSD, tengdir með SATA3 og DDR3 minnum og USB3 tengjum :)
Þarf svo bara að sjá hvað ég fæ útborgað hversu öfluga hluti ég get leyft mér að kaupa..


Tölvan mín er ekki lengur töff.