Hvar á að skrá tölvubúnað v/utanlandsferð

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Hvar á að skrá tölvubúnað v/utanlandsferð

Pósturaf vesi » Lau 16. Jún 2012 16:49

sælir vaktarar..
Nú er mágkona mína að fara til kína,, og þarf að hafa með sér ipad2 og video upptökuvél. þarf hún ekki að skrá þetta hjá tollstjóra til að komast aftur heim með þetta hnökralaust.
allt keypt á íslandi og nótur fyrir öllu.
þarf að fynna þær eða dugir að taka niður serial nr. og hvar gerir hún þetta..
bestu kv.
Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hvar á að skrá tölvubúnað v/utanlandsferð

Pósturaf Zorglub » Lau 16. Jún 2012 17:13

Þeir eru hættir að taka niður númer, maður þarf bara að hafa nótur fyrir því sem maður er með.
Þú ert semsagt sekur nema þú getir sannað annað ](*,)
En þeir eru nú líka misstífir, eru ekki að æsa sig yfir augljóslega gömlum hlutum.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3847
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvar á að skrá tölvubúnað v/utanlandsferð

Pósturaf Tiger » Lau 16. Jún 2012 17:23

Þeir skrá ekki svona lengur, nótur eru eina sem duga. Ég skanna allar mínar nótur og á í Dropboxmöppu EF maður þyrfti að sýna (hef aldrei lent í því samt).



Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvar á að skrá tölvubúnað v/utanlandsferð

Pósturaf vesi » Lau 16. Jún 2012 17:34

þetta er nú ekki nýjasta nýtt og augljóslega notað.. held samt að ég bendi henni á að hafa nótur með sér

takk fyrir svörin


MCTS Nov´12
Asus eeePc