Google að fara illa með notendur sína sem nota Android


Höfundur
thehulk
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf thehulk » Mið 13. Jún 2012 23:26

http://www.businessinsider.com/apple-ju ... pid-2012-6


Það er svo mikill sannleikur í þessu...



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf Akumo » Mið 13. Jún 2012 23:29

Rúst, RÚST.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf gardar » Mið 13. Jún 2012 23:32

Er þetta samt nokkuð google að kenna? Eru það ekki bara farsímaframleiðendurnir sem eru latir við þetta?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf Gúrú » Mið 13. Jún 2012 23:33

"Apple Seriously Embarrassed Google's Android"

Elska svona fréttamennsku; Skiptir engu máli hvað var að gerast, gerðu þetta bara um fanbase vs fanbase.

Það að Apple, símaframleiðandi, sé betri í að halda 5 símunum sínum í standi en Google, sem að framleiðir ekki símana en býður upp á stýrikerfið sitt á >100 símum, er ekki merkilegt.


Modus ponens


Höfundur
thehulk
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf thehulk » Mið 13. Jún 2012 23:36

Það segir margt um Android hversu stuðningur er lélegur á móti eldri vélbúnaði... Apple og Microsoft eru minnsta kosti að fara þá leið að eldri búnaður fái uppfærslu og maður þurfi ekki að lenda í "lotto" hvort síminn manns fái stuðning þegar maður notar Android.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf vesley » Mið 13. Jún 2012 23:40

thehulk skrifaði:Það segir margt um Android hversu stuðningur er lélegur á móti eldri vélbúnaði... Apple og Microsoft eru minnsta kosti að fara þá leið að eldri búnaður fái uppfærslu og maður þurfi ekki að lenda í "lotto" hvort síminn manns fái stuðning þegar maður notar Android.



Það fer mjög mikið eftir því hvort síminn geti fengið uppfærsluna, og líka hvað framleiðandinn gerir.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf gardar » Mið 13. Jún 2012 23:44

thehulk skrifaði:Það segir margt um Android hversu stuðningur er lélegur á móti eldri vélbúnaði... Apple og Microsoft eru minnsta kosti að fara þá leið að eldri búnaður fái uppfærslu og maður þurfi ekki að lenda í "lotto" hvort síminn manns fái stuðning þegar maður notar Android.



Framleiðendur eru yfirleitt með sérsmíðaða útgáfu af android á símum sínum, sem þeir hafa breytt mikið eða lítið. Frá sjónarmiði framleiðandans skilur maður svosem vel að framleiðendurnir nenni ekki að sérsmíða útgáfu eftir útgáfu fyrir gamla síma sem eru löngu hættir að hala inn pening.
Ef símarnir kæmu með "hreinu" android þá væri þetta mun minna mál.




Höfundur
thehulk
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf thehulk » Mið 13. Jún 2012 23:56

gardar skrifaði:
thehulk skrifaði:Það segir margt um Android hversu stuðningur er lélegur á móti eldri vélbúnaði... Apple og Microsoft eru minnsta kosti að fara þá leið að eldri búnaður fái uppfærslu og maður þurfi ekki að lenda í "lotto" hvort síminn manns fái stuðning þegar maður notar Android.



Framleiðendur eru yfirleitt með sérsmíðaða útgáfu af android á símum sínum, sem þeir hafa breytt mikið eða lítið. Frá sjónarmiði framleiðandans skilur maður svosem vel að framleiðendurnir nenni ekki að sérsmíða útgáfu eftir útgáfu fyrir gamla síma sem eru löngu hættir að hala inn pening.
Ef símarnir kæmu með "hreinu" android þá væri þetta mun minna mál.



Rétt... And that sucks... Sjáum Samsung Galaxy S1 sími sem leikur sér með Ice-cream Sandwich - hann er dissaður og mun aldrei fá stock update frá Samsung. Það er mjög lélegt miðað við hversu vinsæll og stór sími þessi var...

Það er bara ekki hægt að afsaka svona lélegheit




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf Bjosep » Fim 14. Jún 2012 00:02

Sá þetta bara í athugasemdunum við færsluna. Veit ekkert hvað er til í þessu hjá honum ... en hey :guy

Drew Nusser skrifaði:So, not to say that 7% is okay - it's NOT - but Android 2.2 can still do most of the stuff that Android 4.0 can. Most of Android's big updates are done through their apps, and they are supported just fine on OSes 2-3 years old. Fragmentation is not having different OS versions - it is when stuff doesn't work from device to device. How do iPhone 4 users feel that they'll never get Siri or navigation? iPad 1 users? That's fragmentation. I'd rather have an outdated version number (but still have all the new features) than to have the latest version number just to be told I'm not allowed to get the cool new stuff.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf gardar » Fim 14. Jún 2012 00:12

thehulk skrifaði:Það er bara ekki hægt að afsaka svona lélegheit


Það þýðir samt ekki að vera fúll út í google, heldur farsímaframleiðendurna. Þetta kemur google nákvæmlega ekki neitt við.




Höfundur
thehulk
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf thehulk » Fim 14. Jún 2012 00:20

Google býr auðvitað til leikreglurnar um Android - svo auðvitað er þetta þeim að kenna. Það er samt alveg rétt að framleiðendur líta mjög illa út í þessu máli og notendur finni fyrir því




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf krat » Fim 14. Jún 2012 00:24

Android er kerfi sem er gefið út "frítt" af Google, framleiðendur ráða hvort þeir noti android í grunn eða smíði sitt eigið kerfi í kringum það eða gera eins og Nokia, motorola og LG og smíða alfarið sitt eigið kerfi.

http://www.loopinsight.com/2011/04/28/t ... ket-share/

Fínt að lesa þessa grein :)

Framleiðendur búa sjálfir til uppfærslur fyrir sín tæki og sjá um að halda þeim við.

Það eru enþá að koma uppfærslur fyrir Samsung Galaxy 1 í gegnum samsung Kies frá fyrirtækinu. Þó grunnur Android hafi ekki verið upp færður upp í Ice Cream sandwich, þar sem nýjar útgafur á símanum í þeirri séríu eru að koma út.

Eins og er hægt að lesa í greininni komu út 42 tegundir síma frá 4-5 fyrirtækjum meðan Apple gaf út 1.

Sama sagan með windows
Framleiðendur gefa út 300+ tölvur á einu ári með windows, en meðan Apple gefur út 4 útgáfur með nánast sama vélbúnaði
Mun meiri vélbúnaður sem Android og Windows þurfa að styðja heldur en nokkurn tíman Apple þarf að gera.

Sem ég seigi að snildin sé bakvið apple einfaldleikinn og auðvelt viðmót til notenda, auðvelt í uppfærslum þar sem allir nýtast við nánast sama vélbúnað.

Bara mín skoðun :P
Síðast breytt af krat á Fim 14. Jún 2012 00:28, breytt samtals 1 sinni.




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf krat » Fim 14. Jún 2012 00:27

thehulk skrifaði:Google býr auðvitað til leikreglurnar um Android - svo auðvitað er þetta þeim að kenna. Það er samt alveg rétt að framleiðendur líta mjög illa út í þessu máli og notendur finni fyrir því

Ætlarðu sem sagt að kenna þeim sem buðu upp á Linux að Debian eða ubuntu sé ekki uppfært ?

Eingar leikreglur sem framleiðendur geta ekki komist fram hjá.

Google gefur út Android Ice Cream sandiwch með fullum stuðningi við nánast flestar tegundir tækja. Allt á herðum fyrirtækjana hvort þær vilji sér sníða kerfi á sinn kostnað fyrir sínar vörur.

Auðvitað er það símfyrirtækið sem græðir ef þú þarft að kaupa nýja græju frá þeim til að komast í nýjustu uppfærsluna ekkert sem google getur sagt eða gert við því.
Síðast breytt af krat á Fim 14. Jún 2012 01:00, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 14. Jún 2012 00:52

Kannski er búið að benda á þetta hérna á þessum þræði en...

iOS 6 kemur þá til með að koma á iPhone 3GS, iPhone 4(S), iPhone 5(?), iPadana og iTouch, amirite? 6, 7, 8 tæki eða eitthvað samtals. Allt framleitt af Apple.

Það eru svo miklu fleiri símar, og mun minna fullkomin tæki en iVörurnar, sem keyra á Android stýrikerfinu og eru framleiddar af svo miklu fleiri fyrirtækjum.

Það er ekki hægt að bera þetta saman, það bara er enginn samanburður.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf GullMoli » Fim 14. Jún 2012 00:55

Semsagt 7% eru að keyra Android 4.0

Eru það samt ekki fleiri tæki en hjá Apple?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf intenz » Fim 14. Jún 2012 00:59

Gúrú skrifaði:Það að Apple, símaframleiðandi, sé betri í að halda 5 símunum sínum í standi en Google, sem að framleiðir ekki símana en býður upp á stýrikerfið sitt á >100 símum, er ekki merkilegt.

+1

Auk þess er ekki beint sama sem merki milli iOS 6 fyrir S4 og iOS 6 fyrir 3GS. Fullt af fítusum sem eru ekki fyrir hendi á eldri tækjum.

Ef Google framleiddu sjálfir Android tækin, væri þetta allt öðruvísi.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf Tiger » Fim 14. Jún 2012 01:08

GullMoli skrifaði:Semsagt 7% eru að keyra Android 4.0

Eru það samt ekki fleiri tæki en hjá Apple?


Say what?

Android er með 50% með alla sína >100 síma meðan Apple er með 30% með sinn eina. Þannig að þessi 7% eru bara brot af því.

Mynd



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf GullMoli » Fim 14. Jún 2012 01:16

Tiger skrifaði:
GullMoli skrifaði:Semsagt 7% eru að keyra Android 4.0

Eru það samt ekki fleiri tæki en hjá Apple?


Say what?

Android er með 50% með alla sína >100 síma meðan Apple er með 30% með sinn eina. Þannig að þessi 7% eru bara brot af því.

Mynd


Haha, nei ég er að tala um týpur. Apple eru með hvað 5-7 síma en símar sem keyra á Android eru töluvert mikið fleiri (100+ ?)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf Gúrú » Fim 14. Jún 2012 01:30

GullMoli skrifaði:Apple eru með hvað 5-7 síma en símar sem keyra á Android eru töluvert mikið fleiri (100+ ?)


Vel yfir 200 símategundir sýnist mér. :)


Modus ponens

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf Xovius » Fim 14. Jún 2012 12:18

Bjosep skrifaði:Sá þetta bara í athugasemdunum við færsluna. Veit ekkert hvað er til í þessu hjá honum ... en hey :guy

Drew Nusser skrifaði:So, not to say that 7% is okay - it's NOT - but Android 2.2 can still do most of the stuff that Android 4.0 can. Most of Android's big updates are done through their apps, and they are supported just fine on OSes 2-3 years old. Fragmentation is not having different OS versions - it is when stuff doesn't work from device to device. How do iPhone 4 users feel that they'll never get Siri or navigation? iPad 1 users? That's fragmentation. I'd rather have an outdated version number (but still have all the new features) than to have the latest version number just to be told I'm not allowed to get the cool new stuff.


Algjörlega sammála þessu, mikið frekar vil ég fá að nota alla nýju fítusana en sleppa nýja OS númerinu en að fá OS númerið og ekki fítusana....



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf Daz » Fim 14. Jún 2012 12:49

Þetta virðist allt saman vera sannar og góðar tölur, en ég átta mig ekki alveg á því sem ætti að vera lykilspurningin "Hvað er vandamálið?". Ég er með android 2.3.3 á mínum 2 ára gamla síma. Afhverju er ég að missa úr ICS? Ég kannast alveg við þessa umræðu um "fragmentation" og þannig og aftur er mín spurning sú sama. Ég er samt örugglega fanboy, ég á eitt tæki með Android og hef aldrei notað tæki með IOS (þó það liggi nú reyndar einn Ipod touch heima hjá mér sem hefur aldrei verið kveikt á).




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf krat » Fim 14. Jún 2012 13:34

Daz skrifaði:Þetta virðist allt saman vera sannar og góðar tölur, en ég átta mig ekki alveg á því sem ætti að vera lykilspurningin "Hvað er vandamálið?". Ég er með android 2.3.3 á mínum 2 ára gamla síma. Afhverju er ég að missa úr ICS? Ég kannast alveg við þessa umræðu um "fragmentation" og þannig og aftur er mín spurning sú sama. Ég er samt örugglega fanboy, ég á eitt tæki með Android og hef aldrei notað tæki með IOS (þó það liggi nú reyndar einn Ipod touch heima hjá mér sem hefur aldrei verið kveikt á).


http://www.ehow.com/info_12133402_diffe ... dates.html
Getur lesið hér.

Mynd

flestir að nota 2.3.3 :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf Daz » Fim 14. Jún 2012 13:41

krat skrifaði:
Daz skrifaði:Þetta virðist allt saman vera sannar og góðar tölur, en ég átta mig ekki alveg á því sem ætti að vera lykilspurningin "Hvað er vandamálið?". Ég er með android 2.3.3 á mínum 2 ára gamla síma. Afhverju er ég að missa úr ICS? Ég kannast alveg við þessa umræðu um "fragmentation" og þannig og aftur er mín spurning sú sama. Ég er samt örugglega fanboy, ég á eitt tæki með Android og hef aldrei notað tæki með IOS (þó það liggi nú reyndar einn Ipod touch heima hjá mér sem hefur aldrei verið kveikt á).


http://www.ehow.com/info_12133402_diffe ... dates.html
Getur lesið hér.

Mynd

flestir að nota 2.3.3 :)


Jamm, eins og ég sagði, þessar tölur eru allar mjög fínar, en hverju skiptir þetta?




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf krat » Fim 14. Jún 2012 13:45

Daz skrifaði:
krat skrifaði:
Daz skrifaði:Þetta virðist allt saman vera sannar og góðar tölur, en ég átta mig ekki alveg á því sem ætti að vera lykilspurningin "Hvað er vandamálið?". Ég er með android 2.3.3 á mínum 2 ára gamla síma. Afhverju er ég að missa úr ICS? Ég kannast alveg við þessa umræðu um "fragmentation" og þannig og aftur er mín spurning sú sama. Ég er samt örugglega fanboy, ég á eitt tæki með Android og hef aldrei notað tæki með IOS (þó það liggi nú reyndar einn Ipod touch heima hjá mér sem hefur aldrei verið kveikt á).


http://www.ehow.com/info_12133402_diffe ... dates.html
Getur lesið hér.

flestir að nota 2.3.3 :)


Jamm, eins og ég sagði, þessar tölur eru allar mjög fínar, en hverju skiptir þetta?


Og eins og ég sagði getur lesið á linknum :)

Allar nýjar uppfærslur hafa fleira upp á að bjóða, lengri rafhlöðu endingu fleiri fítusa, etc stuðning við auka búnað sem er hægt að tengja við bæði símana og spjaldtölvurnar fer eftir uppfærsluni hverju sinni.
Getur einnig lesið hér

http://www.knowyourmobile.com/compariso ... ch_40.html



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf Daz » Fim 14. Jún 2012 13:58

krat skrifaði:
Og eins og ég sagði getur lesið á linknum :)

Allar nýjar uppfærslur hafa fleira upp á að bjóða, lengri rafhlöðu endingu fleiri fítusa, etc stuðning við auka búnað sem er hægt að tengja við bæði símana og spjaldtölvurnar fer eftir uppfærsluni hverju sinni.
Getur einnig lesið hér

http://www.knowyourmobile.com/compariso ... ch_40.html


Það er munur á útgáfunum, gerum ráð fyrir að ég hafi vitað það. Spurningin mín er aftur á móti einfaldari. Hverju skiptir þetta? Er þetta egóskemmd hjá eiganda símans að hafa ekki það nýjasta og besta, eða hefur þetta raunveruleg áhrif á það hvað hann getur notað símann í? Svosem alveg það sama í hina áttina, hverju skiptir það að fá ekki IOS6 upfærsluna, verður síminn verri fyrir vikið?

Kannski er maður of tölvumiðaður, þar sem stýrikerfið takmarkar mann með sumt, vélbúnaður með annað og maður kvartar ekki yfir Microsoft eða AMD vegna þess.