Router og HDD


Höfundur
Bjösssi
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 12. Jún 2012 10:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Router og HDD

Pósturaf Bjösssi » Mið 13. Jún 2012 11:24

Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort það sé ekki möguleiki að tengja flakkara í gegnum usb við vodafone router sem ég er með og nýta hann þannig sem miðlægann gagnaserver?

Er með ljósleiðara og hvíta klassíska Vodafone router með usb tengi.

Hefur einhver reynt eitthvað þessu líkt?

Kv. Bjössi



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Router og HDD

Pósturaf upg8 » Mið 13. Jún 2012 11:34

Hef prófað það með FAT32 disk án vandræða, með stærri NTFS disk gekk það ekki hjá mér en kannski var hann bara of stór. Flakkarinn ætti að koma upp undir "VOX" í Network hjá þér.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Router og HDD

Pósturaf Daz » Mið 13. Jún 2012 14:51

Hvítir routerinn í ljósneti Símans styður bara FAT32 skráarkerfi, kannski eins með Vodafone græjurnar?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Router og HDD

Pósturaf Tiger » Mið 13. Jún 2012 15:53

Apple Extreme og þú getur haft hvaða skrárkerfi sem er. Ég nota hann með USB disk tengdan við, prentara og svo sér hann um að deila þráðlausa því hann er mjög sterkur á því sviði.