Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar

Pósturaf jardel » Mán 11. Jún 2012 00:13

Mig vantar forrit fyrir windows til að setja upp auglýsingar. Ég hef verið að nota word en mig finnst það ekki virka nógu vel.
Það sem ég er að gera er að setja myndir og texta inn á spjald.
Væri flott að geta vistað auglýsinguna sem jpg mynd án þess að þurfa að taka screenshot vil helst ekki nota photoshop
Ef einhver hérna gæti bent mér á forrit væri ég mjög ánægður :-)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar

Pósturaf Daz » Mán 11. Jún 2012 00:23

Microsoft publisher
paint.net
Open/Libre office

?

edit: stupid url tagg að ekki virka með íslenskum stöfum!!



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar

Pósturaf Gúrú » Mán 11. Jún 2012 00:29

Aldrei nota jpeg er fín þumalputtaregla. :)

Png er yfirburða staðallinn í lang, lang flestum aðstæðum.


Modus ponens


skoffin
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar

Pósturaf skoffin » Mán 11. Jún 2012 00:50




Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar

Pósturaf lifeformes » Mán 11. Jún 2012 01:22

Ég held að InDesign frá Adobe sé helv.... öflugt forrit til auglýsinga gerðar og þar fram eftir götunum getur sótt trial útgáfu hjá þeim og prufað hana.
http://www.adobe.com/products/indesign.html




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar

Pósturaf jardel » Mán 11. Jún 2012 01:26

Ég þakka innilega fyrir svörin



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar

Pósturaf upg8 » Mán 11. Jún 2012 09:18

Ég mæli með þessu forriti, frjálst og ókeypis desktop publishing:
http://www.scribus.net/canvas/Scribus

Og ef þú vilt gera flottar vektormyndir þá er þetta einnig frjálst og ókeypis forrit.
http://inkscape.org/


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar

Pósturaf ManiO » Mán 11. Jún 2012 09:22

Væri eflaust hægt að nota TeX. http://en.wikipedia.org/wiki/TeX


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar

Pósturaf Olli » Mán 11. Jún 2012 15:42

Photoshop?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar

Pósturaf Gúrú » Mán 11. Jún 2012 15:45

Olli skrifaði:Photoshop?


OP skrifaði:vil helst ekki nota photoshop


Modus ponens

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar

Pósturaf gardar » Mán 11. Jún 2012 16:00

ég er ánægður með fjolda uppástungna á opnum hugbúnaði í þessum þræði :happy