ext4-ntfs án þess að tæma diskinn

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

ext4-ntfs án þess að tæma diskinn

Pósturaf kubbur » Sun 10. Jún 2012 18:53

er það hægt, er með flakkara, 3/4 fullur ca, get ég convertað honum án þess að tæma hann ?
úr ext4 yfir í ntfs


Kubbur.Digital


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: ext4-ntfs án þess að tæma diskinn

Pósturaf AntiTrust » Sun 10. Jún 2012 19:02

Skoðaðu Easeus Partition Master.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ext4-ntfs án þess að tæma diskinn

Pósturaf gardar » Sun 10. Jún 2012 20:57

Getur ekki skipt skráarkefinu úr ext4 í ntfs á einfaldan máta.

Eina leiðin sem mér dettur í hug er:
  • búa til ntfs partition á tóma plássinu,
  • afrita gögn þangað yfir,
  • eyða gögnunum á ext4 sem þú ert búinn að afrita yfir á ntfs
  • minnka svo ext4 partition sem samsvarar gögnunum sem þú eyddir
  • stækka ntfs partition upp í plássið sem er núna laust.
  • endurtaka skref 2-5 eftir þörfum þangað til þú ert kominn með allt yfir á ntfs

In theory ætti þetta að virka en þetta er hinsvegar mjög skítug leið og það er alls ekki ólíklegt að eitthvað fari úrskeiðis þegar þú ert an resize-a partitions. Væri þó gaman að prófa þetta á diski þar sem maður er með gögn sem mega tapast.

Myndi halda að það væri gáfulegra að fá bara lánaðann harðan disk til þess að geyma gögnin á meðan þú skiptir um skráarkerfi.
Afhverju ertu annars að fara úr ext? Þú getur fengið driver til þess að geta lesið ext skráarkerfið í gegnum windows.



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: ext4-ntfs án þess að tæma diskinn

Pósturaf kubbur » Sun 10. Jún 2012 23:04

gardar skrifaði:[*]Myndi halda að það væri gáfulegra að fá bara lánaðann harðan disk til þess að geyma gögnin á meðan þú skiptir um skráarkerfi.
[*]Afhverju ertu annars að fara úr ext? Þú getur fengið driver til þess að geta lesið ext skráarkerfið í gegnum windows.


þetta eru tæp 3 tb, veit ekki um neinn sem er með 3 tb laus, auglýsi eftir einhverjum ;)

þessi flakkari var tengdur alltaf við linux server, en serverinn og ég búum ekki lengur á sama stað svo ég þarf að getað notað hann með annari tölvu sem er windows tölva, googlaði stutt og fann bara eitthvað forrit sem er frekar limited, hvar finn ég svona driver?


Kubbur.Digital

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: ext4-ntfs án þess að tæma diskinn

Pósturaf hfwf » Sun 10. Jún 2012 23:24

Total Commander les ext4 t.d



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ext4-ntfs án þess að tæma diskinn

Pósturaf gardar » Mán 11. Jún 2012 02:14

Þessir driverar eiga báðir að virka.

http://www.fs-driver.org/
http://www.ext2fsd.com/

Ef þú ert í algerri neyð þá á ég til helling af lausu plássi




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ext4-ntfs án þess að tæma diskinn

Pósturaf marijuana » Þri 12. Jún 2012 23:45

heh, vertu bara viðbúinn að e-h fari úrskeiðis...

Leiðin hanns garðars ætti að virka... Þ.E.A.S afritar bara smá og smá yfir á auðaplássið (sem þú breytir í NTFS) og stækkar það svo aftur og færir meir og stækkar og færir þangað til að allur diskurinn er kominn. rosalega skítug leið eins og Garðar sagði. Og ÉG myndi aldrei treysta svona leið fyrir mikilvægum gögnum...

En, ég googlaði smá og fann þetta forrit ... ég las að það sé buggy og ef það er truflað smávegis þá gæti það formatað diskinn... viet ekki hvort það virki samt ... :/

http://tzukanov.narod.ru/convertfs/