Sileint Hljóðkorti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
ohara
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 17:25
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Sileint Hljóðkorti

Pósturaf ohara » Fös 08. Jún 2012 22:30

Sælir vaktarar,

Er að leita að þokkalegu PCI Express sílent hljóðkorti. Þarf að vera með HDMI út.


Ohara


EVGA nForce 730i, Intel 8400, Kingston 4GB, MSI 5770 Hawk
64GB Kingston Solid State Drive, Win Home Server 3TB

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3851
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Sileint Hljóðkorti

Pósturaf Tiger » Fös 08. Jún 2012 22:37

Hljóðkort með hdmi??? Og hljóðlaust....áttu ekki við skjákort?




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1622
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sileint Hljóðkorti

Pósturaf gutti » Fös 08. Jún 2012 23:37