Daginn.
Allt í einu er tölvan farin að BSOD-a tiltölulega oft, byrjaði þegar ég var að installa leik fyrir nokkrum dögum síðan og núna er þetta búið að gerast nokkrum sinnum í viðbót.
Getur einhver útskýrt fyrir mér hvernig ég get lagað þetta, er búinn að keyra CHKDSK í safe mode og þar fékk ég engin error. Las einhverstaðar að ég gæti gert system restore en ég nenni því eiginlega ekki því þá þarf ég að taka backup af öllu sem ég er búinn að gera síðustu daga. Veit einhver leið til að laga þetta án þess að gera það.
Las líka einhverstaðar að RAM-ið gæti verið komið í eitthvað clusterfuck, getur verið að ég þurfi að skipta um ram í tölvunni?
Page fault in Nonpaged area
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Page fault in Nonpaged area
Ertu búinn að prófa að prófa að fjarlægja hugbúnaðinn sem þú tengir við upphafið á þessu?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Page fault in Nonpaged area
hrabbi skrifaði:Ertu búinn að prófa að prófa að fjarlægja hugbúnaðinn sem þú tengir við upphafið á þessu?
Var að gera það og BSOD eru hættir að koma, skil ekkert í þessu.
Ætla að setja tölvuna í safe mode og prófa að memtesta hana þá og sjá hvort þetta sé það eða ekki.