Óska eftir örgjörva og móðurborði,Dualcore

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2410
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Óska eftir örgjörva og móðurborði,Dualcore

Pósturaf Black » Sun 03. Jún 2012 22:29

Vantar Dual core örgjörva og móðurborð fyrir lítið.Má vera AMD eða Intel skiptir mig voðalitlu,ekki væri verra ef ég gæti komið að sækja það í kvöld :happy

Má líka vera bara AM2 móðurborð,


Sendið á mig PM




:guy


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |