Að tengjast router frá TAL - Hjálp

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7498
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Að tengjast router frá TAL - Hjálp

Pósturaf rapport » Lau 02. Jún 2012 20:39

Sælir

Gaf frá mér gamla Dell D600 fartölvu til krakka félaga míns.

Þau eru hjá tal og helv tölvan getur ekki tengst netinu þeirra.. hún finnu routerinn og tengist en það er eins og routerinn hleypi henni ekki á netið???

Er eitthvað trix sem ég kann ekki til að fá þetta til að virka?

Please do tell....




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Að tengjast router frá TAL - Hjálp

Pósturaf AntiTrust » Lau 02. Jún 2012 20:43

Hvað segir ipconfig? DHCP að dæla út IP og DNS réttir?



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7498
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Að tengjast router frá TAL - Hjálp

Pósturaf rapport » Lau 02. Jún 2012 21:13

AntiTrust skrifaði:Hvað segir ipconfig? DHCP að dæla út IP og DNS réttir?


Ekki mín sterka hlið, kannaði það ekki...

Fann bara inná routernum að það voru einhverjar öryggisstillingar sem ég hef ekki séð í routerum frá öðrum.

Ég prófaði nokkur netkort í vélina, öll fundu netið og gátu tengst því en það var eins og routerinn væri að stoppa allt...



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að tengjast router frá TAL - Hjálp

Pósturaf GrimurD » Lau 02. Jún 2012 21:23

Kveikt á MAC filter í routernum?


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB