Lítil loftkæling?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Lítil loftkæling?

Pósturaf Yawnk » Fös 01. Jún 2012 23:32

Ég var að spá hvort að það væri hægt að fá eitthvað lítið tæki sem kælir loftið í herberginu, líkt og hitari, nema blæs köldu lofti.. það er búið að vera ólíft inni hjá mér síðustu viku, 2 viftur í gangi alla daga og opnir gluggar.. ekkert virkar.
(Þá væri ég að tala um eitthvað sem maður stingur í samband í rafmagn t.d) :-k




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lítil loftkæling?

Pósturaf playman » Fös 01. Jún 2012 23:40



CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Lítil loftkæling?

Pósturaf AntiTrust » Fös 01. Jún 2012 23:42



Verst að þetta kostar flestallt 100.000 og vel uppúr.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lítil loftkæling?

Pósturaf playman » Fös 01. Jún 2012 23:50

AntiTrust skrifaði:


Verst að þetta kostar flestallt 100.000 og vel uppúr.

stundum vildi ég óska þess að verð eru sett á vefsíður -.-
Maður sér eithvað sniðugt svo hringir maður eða fer á staðinn og hluturinn kostar handlegg og hálfan fót


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Lítil loftkæling?

Pósturaf fedora1 » Lau 02. Jún 2012 09:29

Yawnk skrifaði:Ég var að spá hvort að það væri hægt að fá eitthvað lítið tæki sem kælir loftið í herberginu, líkt og hitari, nema blæs köldu lofti.. það er búið að vera ólíft inni hjá mér síðustu viku, 2 viftur í gangi alla daga og opnir gluggar.. ekkert virkar.
(Þá væri ég að tala um eitthvað sem maður stingur í samband í rafmagn t.d) :-k


Svona tæki framleiða líka hita. Ef þú hefur ekki einhverja leið til að koma þeim hita út, þá verður nettó kæling ekki svo mikil.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lítil loftkæling?

Pósturaf Yawnk » Lau 02. Jún 2012 15:58

Hmmmm... Er semsagt ekkert til sem kostar ekki hönd og fót? Ef til vill í Elko, eða HT? :( Sárvantar þetta




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Lítil loftkæling?

Pósturaf AntiTrust » Lau 02. Jún 2012 16:08

Ekki nema bara kaupa þér ágætis viftu, smá hreyfing á loftið getur gert mikið.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Lítil loftkæling?

Pósturaf worghal » Lau 02. Jún 2012 16:11

það hefur virkað ágætlega fyrir mig að setja bara viftu við opinn glugga og láta hana draga loft að utan.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Lítil loftkæling?

Pósturaf MrIce » Lau 02. Jún 2012 16:12

Áttu USB snúru sem þú ert hættur að nota og 3 pin viftu ?

http://9gag.com/gag/4336331

Solution! :P

ég prófaði að skítamixa svona hjá mér, virkar fínt fyrir 2 viftur ^^


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lítil loftkæling?

Pósturaf Yawnk » Lau 02. Jún 2012 17:35

Heheh, takk allir
Ég finn út úr einhverju ;)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lítil loftkæling?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 02. Jún 2012 18:47

Ég keypti einhvarja "drasl" USB tengda borðviftu í tölvutek í gær á undir 3þús kall og ég er ekkert smá hissa hvað hún kælir mig vel :droolboy

Annars hef ég líka verið með 3x 120mm tölvuviftur sem blása inn um gluggann og það virkar líka alveg helvíti vel :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Tengdur

Re: Lítil loftkæling?

Pósturaf flottur » Lau 02. Jún 2012 21:58

Ég tók 8X92mm tölvukassaviftur tengdi þær saman með svona strips(held að það heitir það) og stakk þeim í samband við tölvuaflgjafa og tróð út í glugga....alveg þræl sniðugt og svínvirkar. mæli með svoleiðis.


Lenovo Legion dektop.