Fartölva fyrir skólann

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fartölva fyrir skólann

Pósturaf bjartur00 » Þri 29. Maí 2012 16:13

Sælir vaktarar.

Er að leita mér að fartölvu fyrir skólann. Það eina sem VERÐUR að vera til staðar í henni er SSD diskur(þ.e. fyrir hraðvirka endurræsingu) og hún verður að vera ný (keypt út í búð).
Ef þið vitið um góðar vélar, endilega sendið mér linka ;)

Hún má alls ekki kosta meira en 140 þús. (helst í kringum 130 þús.)

Bkv,
Bjartur