Er Steam íslenskt download?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Er Steam íslenskt download?
Sælir. Ég var að spá ef ég stilli Steam á Iceland & Greenland er þá downloadið íslenskt?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Er Steam íslenskt download?
Ekki alltaf, margt af því lang vinsælasta er innlent.
Sérð það oft á hraðamuninum, ef þú ert með ljós og ert að fá 7-8+ MB/s þá er það að öllum líkindum innlent
Sérð það oft á hraðamuninum, ef þú ert með ljós og ert að fá 7-8+ MB/s þá er það að öllum líkindum innlent
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Er Steam íslenskt download?
Nær allt niðurhal hjá mér í gegnum steam er erlent þar sem ég kýs að velja yfirleitt Svíþjóð eða Bretland framyfir Ísland, og það er jú, hraðans vegna.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Er Steam íslenskt download?
Okei, langar að sækja TF2 og CS:S en bara hef ekki efni á því að treysta á að það sé innlent. Á bara 3gb eftir.
Ætli ég bara bíði ekki fram að föstudeginum
Ætli ég bara bíði ekki fram að föstudeginum
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er Steam íslenskt download?
Frost skrifaði:Okei, langar að sækja TF2 og CS:S en bara hef ekki efni á því að treysta á að það sé innlent. Á bara 3gb eftir.
Ætli ég bara bíði ekki fram að föstudeginum
þessir eiga að vera innlent, eins og koma fram hérna að ofan þá eru þeir vinsælustu hýstir á landinu.
og Óli, netið þitt er þá ekki í lagi.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er Steam íslenskt download?
worghal skrifaði:Frost skrifaði:Okei, langar að sækja TF2 og CS:S en bara hef ekki efni á því að treysta á að það sé innlent. Á bara 3gb eftir.
Ætli ég bara bíði ekki fram að föstudeginum
þessir eiga að vera innlent, eins og koma fram hérna að ofan þá eru þeir vinsælustu hýstir á landinu.
og Óli, netið þitt er þá ekki í lagi.
Held nú ekki. Ég fæ yfirleitt betri hraða frá bretlandi heldur er "greenland&Iceland", ekkert að netinu hjá mér :/
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er Steam íslenskt download?
Kanski asnaleg spurning en nu er eg með manager i gegnum steam. Get eg downlodad einhverjum fríum leikjum i gegnum steam eða þarf ég að borga fyrir þá alla?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er Steam íslenskt download?
Varasalvi skrifaði:worghal skrifaði:Frost skrifaði:Okei, langar að sækja TF2 og CS:S en bara hef ekki efni á því að treysta á að það sé innlent. Á bara 3gb eftir.
Ætli ég bara bíði ekki fram að föstudeginum
þessir eiga að vera innlent, eins og koma fram hérna að ofan þá eru þeir vinsælustu hýstir á landinu.
og Óli, netið þitt er þá ekki í lagi.
Held nú ekki. Ég fæ yfirleitt betri hraða frá bretlandi heldur er "greenland&Iceland", ekkert að netinu hjá mér :/
enda síminn með beintengingu við linx
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Er Steam íslenskt download?
jardel skrifaði:Kanski asnaleg spurning en nu er eg með manager i gegnum steam. Get eg downlodad einhverjum fríum leikjum i gegnum steam eða þarf ég að borga fyrir þá alla?
Steam -> Store -> Shop by genre -> Free to play.
Einnig: Demos.
Modus ponens