Er orðinn þreyttur á bewan routernum frá vodafone. Er með 50mb tengingu en næ ekki nema 2mb upp og niður, er búinn að reyna allt og hafa samband við vodafone nokkrum sinnum.
Hvaða router eru þið að nota? Mælið þið með einhverjum sérstökum?
Öll hjálp vel þegin.
Vantar hjálp við routerkaup.
Re: Vantar hjálp við routerkaup.
Ef þú ert að fá 2mb upp og niður þá er eitthvað mikið að þessum router eða þá að það er vandamál með ljósleiðaraboxið. Hefuru prufað að tengja tölvuna beint með snúru í boxið og gera hraðapróf á http://speedtest.gagnaveita.is?
Þessi router á alveg að gefa þér amk 40-45mbit upp og niður ef þú ert snúrutengdur við hann.
Annars hafa start verið að selja flotta routera fyrir ljósleiðara:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3167 og http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3432
Furious Joe er líka að selja fínan router hér: viewtopic.php?f=11&t=47492&p=441475&hilit=cisco#p441475
Þessi router á alveg að gefa þér amk 40-45mbit upp og niður ef þú ert snúrutengdur við hann.
Annars hafa start verið að selja flotta routera fyrir ljósleiðara:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3167 og http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3432
Furious Joe er líka að selja fínan router hér: viewtopic.php?f=11&t=47492&p=441475&hilit=cisco#p441475
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 308
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við routerkaup.
GrimurD skrifaði:Ef þú ert að fá 2mb upp og niður þá er eitthvað mikið að þessum router eða þá að það er vandamál með ljósleiðaraboxið. Hefuru prufað að tengja tölvuna beint með snúru í boxið og gera hraðapróf á http://speedtest.gagnaveita.is?
Ég reyndi það áðan, fékk bara upphrópunarmerki og ekkert net. Einhverjar hugmyndir?
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við routerkaup.
sxf skrifaði:GrimurD skrifaði:Ef þú ert að fá 2mb upp og niður þá er eitthvað mikið að þessum router eða þá að það er vandamál með ljósleiðaraboxið. Hefuru prufað að tengja tölvuna beint með snúru í boxið og gera hraðapróf á http://speedtest.gagnaveita.is?
Ég reyndi það áðan, fékk bara upphrópunarmerki og ekkert net. Einhverjar hugmyndir?
Ef þú reynir að fara inná einhverja heimasíðu þá ættir þú að fá upp gagnaveitu síðuna. Þarft að skrá þig þar inn til þess að skrá tölvuna inná ljósleiðaraboxið. Ég er starfsmaður í tækniverinu hjá Vodafone. Ef þú PM-ar símanúmerið þitt á mig þá skal ég bara hringja í þig og hjálpa þér með þetta.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: Vantar hjálp við routerkaup.
Mæli algjörlega með routerunum frá Start, TP-Link - ódýrir, einfaldir og áreiðanlegir. Er sjálfur að skoða þennan.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við routerkaup.
Ég er að luva þennan sem Daníel setti link á. Enda er er 5Ghz eitthvað sem ég myndi vilja vera með sérstaklega í fjölbýli.