Nota Router sem Access Point.

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4336
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 385
Staða: Ótengdur

Nota Router sem Access Point.

Pósturaf chaplin » Fös 18. Nóv 2011 18:14

Sælir spjallverjar,

Ég er í þeim pælingum að breyta TP-Link routerinum mínum í Access point þar sem routerinn frá Símanum hefur enga drægni en ég ætlaði fyrst að spyrja ykkur út í basic hlutina.

a. Er hægt að nota router sem access point? :lol:
b. Er mikið um stillingar?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Nota Router sem Access Point.

Pósturaf tdog » Fös 18. Nóv 2011 22:03

Það er hægt að nota router sem AP. Það sem þú þarft að gera er að;
* slökka á DHCP á AP-inum
* setja nýja ip tölu á AP-inn ( svo hann sé innan sama nets og routerinn sem hann tengist)
* setja upp þráðlaust net með sama SSID og er á hinum routernum og sama passa. (þá fer tölvan bara á punktinn með sterkasta merkið)
* ????
* profit



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nota Router sem Access Point.

Pósturaf OverClocker » Fös 18. Nóv 2011 22:26

Slökkva á dhcp í TPlink, setja á bridge mode, slökkva á wireless í síma routernum.
Ætti að vera komið.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4336
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 385
Staða: Ótengdur

Re: Nota Router sem Access Point.

Pósturaf chaplin » Sun 20. Maí 2012 21:43

Update 20.05

- Hvaða breytingar þarf ég að gera til að nota Routerinn sem Access Point með ljósleiðara hjá Vodafone?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Nota Router sem Access Point.

Pósturaf berteh » Mán 21. Maí 2012 00:15

Nota tplink sem router í stað Vodafone ruslsins. Og spara 500kr á mánuði :-D

Sent from my HTC Desire HD A9191 using Tapatalk 2