Kennsla - hjálp með mús
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 608
- Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Kennsla - hjálp með mús
Hvað er í gangi þegar það gerist að maður ýtir á vinstri músarbendil og þá fer hún alltaf 2 stig. Maður rétt ýtir á hana en hún framkvæmir eins og maður hafi ýtt tvisvar á hnappinn? einhver?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Kennsla - hjálp með mús
Líklega óhreinindi í músinni. Getur oftast lagað þetta með því að setja contact spray undir takkann og klikka eins og brjálæðingur í smá stund.
-
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Kennsla - hjálp með mús
Razer er merki sem framleiðir meðal annars leikja mýs. En ég átti mús sem fór að haga sér svona, ekki razer reyndar en creative drasl.
Ég er hræddur um að takkinn er bara að gefa sig.
Takkar hafa bara ákveðin líftíma.
Ég er hræddur um að takkinn er bara að gefa sig.
Takkar hafa bara ákveðin líftíma.