Vantar Media Center
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vantar Media Center
Langar að setja upp Media Center fyrir gamla svo hann geti hætt að nota gamlan drasl flakkara sem hann á. Lumar einhver á einhverju eða gæti bent mér á, þarf ekki að vera notað. Þarf bara HDMI og helst að ráða við full HD video.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB