Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 09. Maí 2012 14:26

Sælir vaktarar.

Ég er búinn að vera í mestu makindum að reyna að finna hvað gæti verið að tölvunni hjá pabba. Málið er að það er eins og viftan á örgjörvanum sé að fara að taka á loft og þó er hitinn ekkert rosalegur.

Þetta var ekkert vandamál fyrsta hálfa árið eða svo en svo byrjuðu þessi svakalegu læti og hitinn var að fara í 60°C idle þannig ég ákvað að skipta um hitaleiðandi krem og tók eftir því að heatsincið náði ekki yfir allan örgjörvan sem mér þótti heldur undarlegt en svo veit ég ekkert hvort það sé bara normal á AMD. Þetta er semsagt AMD Phenom II 555.
Lætin hættu í svona korter þannig ég skipti um kælingu og setti stock kælingu af Bulldozer en lætin halda samt áfram en örgjörvinn er samt ekkert að fara mikið hærra en 30°C idle.

Mér fannst eins og það væri svona ljósbrúnn litur á öllum endum á örgjörvanum þar sem heatsinkið náði ekki yfir upprunalega.
Ég skipti um hitaleiðandi krem og kælingu.
Ég restore-aði BIOS því pabbi sagðist hafa verið að fikta eitthvað þar og ekkert vitað hvað hann gerði.
Er búinn að fara yfir BIOS til að athuga hvort það sé eitthvað þar en t.d. þá er stilling cool and quiet á Auto og getur bara verið þannig eða Disabled.

Hvað er næsta skref?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf methylman » Mið 09. Maí 2012 14:41

Athuga stillingar í BIOS

Hvaða kælimarkmið eru sett er óskakæling er 30°C þá er viftan á fullu


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 09. Maí 2012 14:56

methylman skrifaði:Athuga stillingar í BIOS

Hvaða kælimarkmið eru sett er óskakæling er 30°C þá er viftan á fullu

Búinn að athuga stillingar í BIOS. Það stendur svo að 69°C sé max og viftan er á svona 3000rpm við þennan hita en fer ennþá hraðar ef ég skelli prime í gang... Er damt ekkert að fara yfir 54°C í fullri vinnslu...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf Bjosep » Mið 09. Maí 2012 17:04

Gæti forrit eins og speedfan mögulega hjálpað þér?

http://www.almico.com/speedfan.php




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf Garri » Mið 09. Maí 2012 17:08

Lenti í því þegar ég setti nýja viftu í tölvu að viftan festist á mesta hraða. Vélin keyrði ísköld en viftan snerist samt á mestum hraða. Einasta ráðið var að tvíka stillingar í Bios fram og til baka sem höfðu með hraðann á viftunni að gera (man ekki lengur hvaða), eftir það datt hraðinn niður í mjög svo hóflegan hraða og hitinn fór upp í 35°c sem hann hefur haldið sér í síðan.



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 09. Maí 2012 17:16

Bjosep skrifaði:Gæti forrit eins og speedfan mögulega hjálpað þér?

http://www.almico.com/speedfan.php

Ég var búinn að prófa þetta forrit en breytti engu :(
Garri skrifaði:Lenti í því þegar ég setti nýja viftu í tölvu að viftan festist á mesta hraða. Vélin keyrði ísköld en viftan snerist samt á mestum hraða. Einasta ráðið var að tvíka stillingar í Bios fram og til baka sem höfðu með hraðann á viftunni að gera (man ekki lengur hvaða), eftir það datt hraðinn niður í mjög svo hóflegan hraða og hitinn fór upp í 35°c sem hann hefur haldið sér í síðan.

Ég finn engan stað í þessum BIOS til að breyta neitt hraðanum á viftunni :crying


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf mundivalur » Mið 09. Maí 2012 17:46

Settir þú 3-4pin tengið á réttan stað , getur prufað að setja tengið á annan stað :D



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 09. Maí 2012 18:07

mundivalur skrifaði:Settir þú 3-4pin tengið á réttan stað , getur prufað að setja tengið á annan stað :D

Ég double checkaði á því en ætla samt að athuga aftur :droolboy

Edit: Tékkaði á því og það er bara eitt viftutengi á móðurborðinu þannig það er í réttu...

Edit2: Er ekki hægt að fá viftulausa örgjörvakælingu einhversstaðar á góðu verði?? Þessi vél sem hann er með er náttúrulega bara til skammar en hann vill ekki fá sér almennilega tölvu :dissed


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf Bjosep » Mið 09. Maí 2012 19:11

Svona sem síðasta ráð, finnst eins og ég hafi nefnt þetta við þig áður. Ef þú ert ekki búinn að því, prufaðu að taka rafhlöðuna úr móðurborðinu og setja þær aftur í eftir einhverjar sekúndur og athugaðu hvort það breytir einhverju. :ninjasmiley

Ef það virkar ekki ... :baby



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 09. Maí 2012 19:18

Bjosep skrifaði:Svona sem síðasta ráð, finnst eins og ég hafi nefnt þetta við þig áður. Ef þú ert ekki búinn að því, prufaðu að taka rafhlöðuna úr móðurborðinu og setja þær aftur í eftir einhverjar sekúndur og athugaðu hvort það breytir einhverju. :ninjasmiley

Ef það virkar ekki ... :baby

Veistu á þessu stigi málsins eru engin ráð slæm... Prófa þetta ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf Garri » Mið 09. Maí 2012 19:30

Gúglaðu BIOS gerðina og Fan speed

Fann þetta sem efsta leitaratriði:

http://www.ehow.com/how_7609205_adjust-fan-speeds-bios.html



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 09. Maí 2012 19:43

Garri skrifaði:Gúglaðu BIOS gerðina og Fan speed

Fann þetta sem efsta leitaratriði:

http://www.ehow.com/how_7609205_adjust-fan-speeds-bios.html

Ég var einmitt búinn að googla þetta í tætlur :( Það er engin leið að breyta fan speed í þessum bios.

Það sem ég tók eftir núna eftir að hafa tekið batterýið úr (og þar með breytt klukkunni á kirkjunni í leiðinni :lol: ) var að þó að engin vinnsla sé í gangi þá hoppar CPU úr 1% í 60% og aftur niður í lítið og upp og niður eins og skopparabolti... Svo er harði diskurinn að vinna ENDALAUST... Er ekki bara málið að fá sér nýjan AM3 örgjörva ef maður finnir hann ódýrt??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf beatmaster » Mið 09. Maí 2012 19:46

Hvaða móðurborð er þetta?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 09. Maí 2012 19:56

beatmaster skrifaði:Hvaða móðurborð er þetta?

Gigabyte GA-MA78LMT-S2 socket M2 með AMD Phenom II X2 555


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf Daz » Fim 10. Maí 2012 08:56

AciD_RaiN skrifaði:
Garri skrifaði:Gúglaðu BIOS gerðina og Fan speed

Fann þetta sem efsta leitaratriði:

http://www.ehow.com/how_7609205_adjust-fan-speeds-bios.html

Ég var einmitt búinn að googla þetta í tætlur :( Það er engin leið að breyta fan speed í þessum bios.

Það sem ég tók eftir núna eftir að hafa tekið batterýið úr (og þar með breytt klukkunni á kirkjunni í leiðinni :lol: ) var að þó að engin vinnsla sé í gangi þá hoppar CPU úr 1% í 60% og aftur niður í lítið og upp og niður eins og skopparabolti... Svo er harði diskurinn að vinna ENDALAUST... Er ekki bara málið að fá sér nýjan AM3 örgjörva ef maður finnir hann ódýrt??


Að taka batteríið úr hreinsar allar stillingar í BIOS, í þínu tilfelli hefði verið allt eins einfalt að fara í BIOSinn og velja "restore factory default". Ekki að það skipti öllu. En augljóslega voru stillingar í BIOSinum sem létu tölvuna hegða sér betur. Þó þú fáir þér nýjan örgjörva þá hættir þetta vesen með harða diskinn ekkert. Sama með CPU usage sveiflurnar, þær breytast ekkert með nýjum CPU. Er ekki málið að googla þetta móðurborð og CPU combo bara betur og finna réttar stillingar?



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf methylman » Fim 10. Maí 2012 14:38

Og þú ert örugglega með nýjasta BIOS kóðann fyrir borðið er það ekki ?
Það er eitthvað að í BIOS ég hallast að því að þú flassir BIOS´inn aftur ef þú gerðir það í Windows og notir floppy drive
Og passaðu að fá BIOS fyrir . sömu útgáfu (rev.) af móðurborði


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf GuðjónR » Fim 10. Maí 2012 15:23

Vírus?



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf methylman » Fim 10. Maí 2012 16:01

GuðjónR skrifaði:Vírus?

Nei ég held að þetta sé ekki Mac


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 10. Maí 2012 18:22

methylman skrifaði:Og þú ert örugglega með nýjasta BIOS kóðann fyrir borðið er það ekki ?
Það er eitthvað að í BIOS ég hallast að því að þú flassir BIOS´inn aftur ef þú gerðir það í Windows og notir floppy drive
Og passaðu að fá BIOS fyrir . sömu útgáfu (rev.) af móðurborði

Gætir þú eða einhver annar útskýrt aðeins fyrir mér hvernig maður gerir þetta? Ég er reyndar ný búinn að henda öllum floppy drifunum mínum þannig ég verð að nota bara USB lykil ef það er hægt...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf Daz » Fim 10. Maí 2012 19:43

AciD_RaiN skrifaði:
methylman skrifaði:Og þú ert örugglega með nýjasta BIOS kóðann fyrir borðið er það ekki ?
Það er eitthvað að í BIOS ég hallast að því að þú flassir BIOS´inn aftur ef þú gerðir það í Windows og notir floppy drive
Og passaðu að fá BIOS fyrir . sömu útgáfu (rev.) af móðurborði

Gætir þú eða einhver annar útskýrt aðeins fyrir mér hvernig maður gerir þetta? Ég er reyndar ný búinn að henda öllum floppy drifunum mínum þannig ég verð að nota bara USB lykil ef það er hægt...

Ef þú ert ekki að kljást við "þekkt" vandamál sem BIOS uppfærsla lagar, þá held ég að þú sért ekki að fara að græða neitt á því veseni. Til að sjá hvað er að valda CPU usage og hard disk access, þá mæli ég með process explorer eða Resource Manager í Win7(vista?). Var ekki einhverntíman þekkt vandamál á AMD örgjörvum að þeir voru í 100% usage í Windows þegar Windows sagðist vera bara vera að keyra "System Idle processes". Eða var það kannski eldra.

Í það minnsta, byrjaðu á að finna hvaða process eru að nota diskinn og CPU. Svo finna útúr því hvað er að halda örgjörvaviftunni í gangi.



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 10. Maí 2012 21:06

Daz skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
methylman skrifaði:Og þú ert örugglega með nýjasta BIOS kóðann fyrir borðið er það ekki ?
Það er eitthvað að í BIOS ég hallast að því að þú flassir BIOS´inn aftur ef þú gerðir það í Windows og notir floppy drive
Og passaðu að fá BIOS fyrir . sömu útgáfu (rev.) af móðurborði

Gætir þú eða einhver annar útskýrt aðeins fyrir mér hvernig maður gerir þetta? Ég er reyndar ný búinn að henda öllum floppy drifunum mínum þannig ég verð að nota bara USB lykil ef það er hægt...

Ef þú ert ekki að kljást við "þekkt" vandamál sem BIOS uppfærsla lagar, þá held ég að þú sért ekki að fara að græða neitt á því veseni. Til að sjá hvað er að valda CPU usage og hard disk access, þá mæli ég með process explorer eða Resource Manager í Win7(vista?). Var ekki einhverntíman þekkt vandamál á AMD örgjörvum að þeir voru í 100% usage í Windows þegar Windows sagðist vera bara vera að keyra "System Idle processes". Eða var það kannski eldra.

Í það minnsta, byrjaðu á að finna hvaða process eru að nota diskinn og CPU. Svo finna útúr því hvað er að halda örgjörvaviftunni í gangi.

Það virðast engin merkileg process vera í gangi. Bara dropbox sem er með ca 25.000 k í vinnslu :(

Mér er búið að finnast svo hæpið að þetta sé eitthvað hugbúnaðartengt en ætti maður að prófa að strauja vélina?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf playman » Fim 10. Maí 2012 21:52

Af því að þú nefndir þetta með harðadiskinn sé að láta eins og skopparabolti þá getur það bent til þess að
eithvað sé að harðadiskinum, prófaðu að scanna hann með forriti frá framleiðandanum.

Ég veit að þér vantar hjálp með hávaða á viftuni, en ég var með eina ferða vél hérna
sem var með ónítum disk, hann lét svona eins og skoppara bolti og vélin var alltaf rosalega heit.
Eftir að ég skipti um diskinn þá varð hitin normal og allt í gúddí.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með hávaða í örgjörvaviftu

Pósturaf Daz » Fim 10. Maí 2012 22:00

AciD_RaiN skrifaði:Það virðast engin merkileg process vera í gangi. Bara dropbox sem er með ca 25.000 k í vinnslu :(

Mér er búið að finnast svo hæpið að þetta sé eitthvað hugbúnaðartengt en ætti maður að prófa að strauja vélina?

Mér finnst það líka mjög hæpið, þar sem þú segir að breytingin hafi komið um leið og þú resettaðir biosinn. Spurning um að fara bara nákvæmlega í gegnum allar stillingar í biosinum og googla þær. Það myndi í það minnsta ólíklega nokkurt lagast við að skipta um CPU, ekkert af þeim vandamálum sem þú hefur lýst í það minnsta.