krat skrifaði:hefur ekkert með þessa tannkrems þvælu að gera, það er verið að skrifa fullt af upplýsingum um fíkniefni og hvaða efni nákvæmlega skal nota til að komast í vímu.
Salvía, töflur osfv.
það eru unglingar hér inn á 12-16 ára sem eru áhrigagjarnir og heyra menn sem eru virki hér inn á tala fyrir vímuefnum.
Bara svo allir viti þá er Amsterdam að skoða að láta taka út lögleiðingu á kannabis.
Amsterdam er að pæla í því útaf eiturlyfja túrismanum, enda var borgin auglýst sem slík og fékk marga ferðamenn sem ákváðu að það væri frábær hugmynd að sleppa algjörlega tauminum utan heimalandsins. Fleiri lönd eru að 'decriminilizea' kannabis. Lyfjafyrirtæki eru einnig að skoða THC sem mögulegt innihald í verkjalyfjum og fleiru.
En Salvía eiturlyfið fæst að mér vitandi ekki hérna heima og er í þokkabót án efa ólöglegt. Læknadópið er flest ekkert skárra en ólöglegu efnin, í raun eina góða sem hægt er að segja um þau er að þau eru ansi hrein og því fær kúnninn nákvæmlega það sem hann borgar fyrir.