Sérstaklega léleg þjónusta í TL
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Ég lenti í því að glænýju hátalarnir mínir biluðu (Logitech Z623) eftir örfáar klukkustundir í notkun, ég að sjálfsögðu fer með þetta beinustu leið til Tölvulistans, legg þetta inn á verkstæðið ÞARSÍÐASTA MÁNUDAG ( 30 apríl ) og hann lofar mér þeim miðvikudeginum eftir það, semsagt 2.Maí og að hann myndi hringja um leið og þetta var tilbúið, ekkert gerist 2. Maí.
Ég bíð fram á fimmtudag, og hringi svo í verkstæðið hjá þeim og spyr um hátalarana og hvort þeir séu tilbúnir eða ekki, og nei. Þeir hafa ekki einu sinni litið á þá, og hann segist ekki geta lofað neinu fyrr en eftir helgi eða eitthvað líkt.
Ég bíð þangað til eftir helgi, ég hringi aftur á mánudag, spyr um hátalarana í annað skiptið, nei.. þeir hafa ekki litið á þá, EN! hann lofar því að tæknimaðurinn líti á þetta eldsnemma í fyrramálið s.s á þriðjudag ( í dag ).
Ég hringdi núna fyrir örstuttu í þá aftur, að spyrja um sama hlutinn, og nei. Þeir hafa ekki litið á þetta enn! Þurfa þeir að ljúga svona upp í rassgatið á sér.
Ég segi við karlinn að þetta sé alveg fáranlegt, glænýr hlutur sem bilar, og ég þarf að bíða í andskotans viku eftir að þeir lagi eitthvað smáatriði, það tekur 1 mínútu að greina bilunina, og ákvarða hvort þetta sé dautt sett, og þá gefa þeir mér nýtt. Og hann lofar mér að það verði litið á það SEINNA í dag, nú er s.s verkstæðið lokað fyrir u.þ.b hálftíma, og ekkert símtal.
Þetta er fáranlegt, er ekki málið að reyna að fá endurgreitt, og versla við annað helvítis fyrirtæki, þjónustan þarna er sú versta sem ég hef fengið síðan.. tja, ég byrjaði í þessu stússi.
Svo eitt annað mál, vinur minn keypti sér fartölvu hjá þeim, og hún slekkur alltaf á sér með viðvörun sem segir að hún sé að ofhitna, og viftan slekkur á sér og alles, gæti verið vandamál í móbóinu, en þeir finna ekkert og segja honum að hunskast heim með tölvuna og rukka 3000 kall fyrir bilanaleit... Hann er búinn að fara með tölvuna 6 sinnum til þeirra, með sama vandamálið og þeir gefa bara skít i þetta, kannski er bara best að dúndra tölvudraslinu niður stiga, og fá nýtt, til að þurfa ekki að standa í þessu? (er með ábyrgð)
Afsakið langan post, en ég varð bara að koma þessu til almennings!
Hafið þið lent í eitthverju rugli með TL?
Ég bíð fram á fimmtudag, og hringi svo í verkstæðið hjá þeim og spyr um hátalarana og hvort þeir séu tilbúnir eða ekki, og nei. Þeir hafa ekki einu sinni litið á þá, og hann segist ekki geta lofað neinu fyrr en eftir helgi eða eitthvað líkt.
Ég bíð þangað til eftir helgi, ég hringi aftur á mánudag, spyr um hátalarana í annað skiptið, nei.. þeir hafa ekki litið á þá, EN! hann lofar því að tæknimaðurinn líti á þetta eldsnemma í fyrramálið s.s á þriðjudag ( í dag ).
Ég hringdi núna fyrir örstuttu í þá aftur, að spyrja um sama hlutinn, og nei. Þeir hafa ekki litið á þetta enn! Þurfa þeir að ljúga svona upp í rassgatið á sér.
Ég segi við karlinn að þetta sé alveg fáranlegt, glænýr hlutur sem bilar, og ég þarf að bíða í andskotans viku eftir að þeir lagi eitthvað smáatriði, það tekur 1 mínútu að greina bilunina, og ákvarða hvort þetta sé dautt sett, og þá gefa þeir mér nýtt. Og hann lofar mér að það verði litið á það SEINNA í dag, nú er s.s verkstæðið lokað fyrir u.þ.b hálftíma, og ekkert símtal.
Þetta er fáranlegt, er ekki málið að reyna að fá endurgreitt, og versla við annað helvítis fyrirtæki, þjónustan þarna er sú versta sem ég hef fengið síðan.. tja, ég byrjaði í þessu stússi.
Svo eitt annað mál, vinur minn keypti sér fartölvu hjá þeim, og hún slekkur alltaf á sér með viðvörun sem segir að hún sé að ofhitna, og viftan slekkur á sér og alles, gæti verið vandamál í móbóinu, en þeir finna ekkert og segja honum að hunskast heim með tölvuna og rukka 3000 kall fyrir bilanaleit... Hann er búinn að fara með tölvuna 6 sinnum til þeirra, með sama vandamálið og þeir gefa bara skít i þetta, kannski er bara best að dúndra tölvudraslinu niður stiga, og fá nýtt, til að þurfa ekki að standa í þessu? (er með ábyrgð)
Afsakið langan post, en ég varð bara að koma þessu til almennings!
Hafið þið lent í eitthverju rugli með TL?
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Þetta hefur alltaf verið viðmótið sem ég fæ hjá þeim eða fékk. Hætti að versla við þá fyrir svona 7 árum eða svo og líður bara ekkert illa með það.
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Verkstæði tölvulistans skoðaði einu sinni fartölvuna mína og sagði við mig að það væri eitthvað rafmagnsunit bilað í fartölvunni minni og að þeir þyrftu að skipta því út.
Þetta átti að taka nokkrar vikur því það var svo langur biðtími eftir plássi í viðgerð.
Ég mátti ekki koma með tölvuna á einhverjum ákveðnum tíma heldur þurfti hún að vera hjá þeim allan tímann.
Þeir vildu ekki gefa neina upphæð á viðgerðina en töldu að þetta væri dýrt.
Ég fór og keypti nýtt hleðslutæki og tölvan er enn í fínni notkun 3 árum seinna.
Alger skítabúlla að reyna að svindla svona á manni. Þeir voru líka ekkert að vilja láta mig fá tölvuna aftur þegar ég sagði þeim að ég ætlaði að hugsa málið.
Ég ætla ekkert að versla hjá þeim neitt meira, nóg af keppinautum sem bjóða ekki upp á þessa vitleysu
Þetta átti að taka nokkrar vikur því það var svo langur biðtími eftir plássi í viðgerð.
Ég mátti ekki koma með tölvuna á einhverjum ákveðnum tíma heldur þurfti hún að vera hjá þeim allan tímann.
Þeir vildu ekki gefa neina upphæð á viðgerðina en töldu að þetta væri dýrt.
Ég fór og keypti nýtt hleðslutæki og tölvan er enn í fínni notkun 3 árum seinna.
Alger skítabúlla að reyna að svindla svona á manni. Þeir voru líka ekkert að vilja láta mig fá tölvuna aftur þegar ég sagði þeim að ég ætlaði að hugsa málið.
Ég ætla ekkert að versla hjá þeim neitt meira, nóg af keppinautum sem bjóða ekki upp á þessa vitleysu
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Hætti að versla við þá fyrir mörgum árum, vegna viðmóts þeirra, keypti tölvu sem að bilaði og var í ábyrð, een þeir tóku sér 3 vikur í að laga það, og þegar ég spurði hvað þeir gerðu, þá sögðu þeir að að hafi verið skipt um eitthvað lítið stykki sem að ég veit að hefði ekki tekið lengri tíma en 30 mín að laga og þeir áttu til hlutinn á lager, sögðu þeir í upphafi, en gáfu sé samt 3 vikur. Frekar skýtt.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Ég segji alltaf við alla sem eru að fara að versla sér eithvað tölvutengt að forðast Tölvulistan eins og heitan eldin, og ég er greinilega ekki ein um það
að gefa þeim fingurinn.
Ég verslaði einusinni vél hjá þeim, eftir nokkra mánuði tók ég eftir því að það var kominn
einnhver skrítin "slikja" á móðurborðið fyrir neðan southbridgin, auðvitað vildi ég láta þá skoða það
en þeir sögðu að þetta væri bara reykingunum að kenna og að þetta væri bara uppsöfnuð tjara sem læki þarna
Ég er með vél hérna sem hefur verið reykt við í um 9 ár og það sér ekki á henni (miðað við það að hún sé 9 ára gömul)
svo stuttu seinna þá sá ég fleyri svona móðurborð eins og ég var með (semsagt sama típa keypt hjá TL) og þau voru öll með
þessari "slikju" á sér á náhvæmlega sama stað.
þetta fyllti mælin hjá mér endanlega, og síðan þá hef ég varað fólki við þessum andskotum
Þetta er bara eitt mál af mörgum sem ég hef þurft að eiga við þessa kalla.
Núna versla ég eingöngu við Tölvutek og er hel ánægður með þá þjónustu sem ég fæ þar, og hef mælt með Tölvutek við alla sem hafa ætlað
að versla sér eithvað tölvuteingt.
að gefa þeim fingurinn.
Ég verslaði einusinni vél hjá þeim, eftir nokkra mánuði tók ég eftir því að það var kominn
einnhver skrítin "slikja" á móðurborðið fyrir neðan southbridgin, auðvitað vildi ég láta þá skoða það
en þeir sögðu að þetta væri bara reykingunum að kenna og að þetta væri bara uppsöfnuð tjara sem læki þarna
Ég er með vél hérna sem hefur verið reykt við í um 9 ár og það sér ekki á henni (miðað við það að hún sé 9 ára gömul)
svo stuttu seinna þá sá ég fleyri svona móðurborð eins og ég var með (semsagt sama típa keypt hjá TL) og þau voru öll með
þessari "slikju" á sér á náhvæmlega sama stað.
þetta fyllti mælin hjá mér endanlega, og síðan þá hef ég varað fólki við þessum andskotum
Þetta er bara eitt mál af mörgum sem ég hef þurft að eiga við þessa kalla.
Núna versla ég eingöngu við Tölvutek og er hel ánægður með þá þjónustu sem ég fæ þar, og hef mælt með Tölvutek við alla sem hafa ætlað
að versla sér eithvað tölvuteingt.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
playman skrifaði:Ég segji alltaf við alla sem eru að fara að versla sér eithvað tölvutengt að forðast Tölvulistan eins og heitan eldin, og ég er greinilega ekki ein um það
að gefa þeim fingurinn.
Ég verslaði einusinni vél hjá þeim, eftir nokkra mánuði tók ég eftir því að það var kominn
einnhver skrítin "slikja" á móðurborðið fyrir neðan southbridgin, auðvitað vildi ég láta þá skoða það
en þeir sögðu að þetta væri bara reykingunum að kenna og að þetta væri bara uppsöfnuð tjara sem læki þarna
Ég er með vél hérna sem hefur verið reykt við í um 9 ár og það sér ekki á henni (miðað við það að hún sé 9 ára gömul)
svo stuttu seinna þá sá ég fleyri svona móðurborð eins og ég var með (semsagt sama típa keypt hjá TL) og þau voru öll með
þessari "slikju" á sér á náhvæmlega sama stað.
þetta fyllti mælin hjá mér endanlega, og síðan þá hef ég varað fólki við þessum andskotum
Þetta er bara eitt mál af mörgum sem ég hef þurft að eiga við þessa kalla.
Núna versla ég eingöngu við Tölvutek og er hel ánægður með þá þjónustu sem ég fæ þar, og hef mælt með Tölvutek við alla sem hafa ætlað
að versla sér eithvað tölvuteingt.
í sambandi við reykingar og áhrif þess á tölvur, þá er það frekar uppsprengd hugmynd.
til dæmis fór félagi minn með imac í viðgerð vegna framleiðslu galla í geisladrifi.
semsagt drifið vildi ekki lesa dvd en las cd án vandræða og þeir hjá apple vildu meina það að tölvan væri full af tjöru og drifið væri bara ónýtt.
ein símhringing og lögfræði hótun var nóg til að láta tölvuna lagast á einum degi
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Finnst það alltaf vera fyndið þegar verið er að kenna TL um bilanir á íhlutum og verið að tala um að vörur þar séu töluvert verri. Þetta er allt sama dótið og í hinum búðunum
Eins og t.d. þessi slykja, var þetta líkt tjöru s.s. svart og "ógeðslegt" ?
Ef hann er búinn að fara 6 sinnum með vöruna til þeirra í viðgerð á hann að vera löngu búinn að fá nýja vél samkvæmt neytendalögum, og fær það mig til að gruna að þessi tala sé því miður ýkt.
Hef nú lítið verslað við TL í gegnum árin og hef ekkert sérstakt um þá að segja, en miðað við þær sögur sem ég hef heyrt þá virðist verkstæðið vera töluvert verra en búðin sjálf og hef ég sjálfur fengið mjög fína þjónustu þegar ég kíki í búðina.
Eins og t.d. þessi slykja, var þetta líkt tjöru s.s. svart og "ógeðslegt" ?
Ef hann er búinn að fara 6 sinnum með vöruna til þeirra í viðgerð á hann að vera löngu búinn að fá nýja vél samkvæmt neytendalögum, og fær það mig til að gruna að þessi tala sé því miður ýkt.
Hef nú lítið verslað við TL í gegnum árin og hef ekkert sérstakt um þá að segja, en miðað við þær sögur sem ég hef heyrt þá virðist verkstæðið vera töluvert verra en búðin sjálf og hef ég sjálfur fengið mjög fína þjónustu þegar ég kíki í búðina.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Hata þessa búð, keypti hjá þeim hýsingu fyrir 4x Sata diska, fyrsta dagin þegar ég tendi það var það bilað ég fór með það til þeirra og þeir sögðu að þetta væri því ég meðhöndlaði þetta illa, ég missti mig næstum því, heimtaði að fá þetta aftur, kem með þetta heim það vantar, allar snúrur og bracket
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
worghal skrifaði:í sambandi við reykingar og áhrif þess á tölvur, þá er það frekar uppsprengd hugmynd.
til dæmis fór félagi minn með imac í viðgerð vegna framleiðslu galla í geisladrifi.
semsagt drifið vildi ekki lesa dvd en las cd án vandræða og þeir hjá apple vildu meina það að tölvan væri full af tjöru og drifið væri bara ónýtt.
ein símhringing og lögfræði hótun var nóg til að láta tölvuna lagast á einum degi
Það er bara ekkert ýkt við þessar tjörusögur. Ég hef oft þurft að skafa tjöruna af móðurborðum og öðrum íhlutum til að geta séð serial eða product númer. Oftar en einu sinni hef ég einfaldlega vísað frá mér viðgerð þar sem vélin var svo viðbjóðsleg, og lyktin eftir því.
Hvað þetta TL mál varðar er þessi þjónusta langt fyrir neðan allar hellur. Hefðir átt að fá nýtt sett innan 24 tíma, ef þjónustan væri upp á e-rja fiska þarna.
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Fórstu með það í verslunina og var þér vísað með það á verkstæðið?
Þetta case hefði aldrei átt að þurfa að fara í gegnum verkstæði imo.
Þetta case hefði aldrei átt að þurfa að fara í gegnum verkstæði imo.
~
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
vesley skrifaði:Finnst það alltaf vera fyndið þegar verið er að kenna TL um bilanir á íhlutum og verið að tala um að vörur þar séu töluvert verri. Þetta er allt sama dótið og í hinum búðunum
Eins og t.d. þessi slykja, var þetta líkt tjöru s.s. svart og "ógeðslegt" ?
Ef hann er búinn að fara 6 sinnum með vöruna til þeirra í viðgerð á hann að vera löngu búinn að fá nýja vél samkvæmt neytendalögum, og fær það mig til að gruna að þessi tala sé því miður ýkt.
Hef nú lítið verslað við TL í gegnum árin og hef ekkert sérstakt um þá að segja, en miðað við þær sögur sem ég hef heyrt þá virðist verkstæðið vera töluvert verra en búðin sjálf og hef ég sjálfur fengið mjög fína þjónustu þegar ég kíki í búðina.
''Ef hann er búinn að fara 6 sinnum með vöruna til þeirra í viðgerð á hann að vera löngu búinn að fá nýja vél samkvæmt neytendalögum, og fær það mig til að gruna að þessi tala sé því miður ýkt.''
Nei, þessi tala er því miður ekki ýkt, málið er það að þeir FINNA ekkert að henni, þótt að hún sé biluð, þeir segja að það sé útaf ryki og þeir settu hana í rykhreinsun, það var alveg nákvæmlega sama vandamál eftir það, þeir bara einfaldlega nenna ekki að standa í þessu, ef ÞEIR finna það ekki, þá er það ekki vandamál.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Jimmy skrifaði:Fórstu með það í verslunina og var þér vísað með það á verkstæðið?
Þetta case hefði aldrei átt að þurfa að fara í gegnum verkstæði imo.
Mér var vísað beint á verkstæðið.
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Yawnk skrifaði:ef ÞEIR finna það ekki, þá er það ekki vandamál.
Ertu til í að benda mér á verkstæði í heiminum sem vinnur ekki eftir þeirri reglu?
Yawnk skrifaði:Mér var vísað beint á verkstæðið.
Magnað, það finnst mér djöfulli skítt.
~
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Jimmy skrifaði:Yawnk skrifaði:ef ÞEIR finna það ekki, þá er það ekki vandamál.
Ertu til í að benda mér á verkstæði í heiminum sem vinnur ekki eftir þeirri reglu?Yawnk skrifaði:Mér var vísað beint á verkstæðið.
Magnað, það finnst mér djöfulli skítt.
''Ertu til í að benda mér á verkstæði í heiminum sem vinnur ekki eftir þeirri reglu? '' Það get ég því miður ekki en ef fólk fer að koma margoft eins og tilfellið með vin minn sem ég skrifaði áðan, að vera að koma marg marg oft með sama vandamálið, þá HLÝTUR eitthvað að vera að... Maður er ekkert að fara að tilgangslausu. Það minnsta sem þeir gætu gert væri að bjóðast til að skipta um hlutinn til þess að sjá hvort að það myndi laga vandamálið, ef þetta er í ábyrgð.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Ef að ég myndi lenda í því að vara sem ég væri nýbúinn að versla væri biluð samdægurs
þá myndi ég ekki sætta mig við neitt minna en nýja vöru eða þá endurgreitt.
þá myndi ég ekki sætta mig við neitt minna en nýja vöru eða þá endurgreitt.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
vesley skrifaði:Finnst það alltaf vera fyndið þegar verið er að kenna TL um bilanir á íhlutum og verið að tala um að vörur þar séu töluvert verri. Þetta er allt sama dótið og í hinum búðunum
Eins og t.d. þessi slykja, var þetta líkt tjöru s.s. svart og "ógeðslegt" ?
Ef hann er búinn að fara 6 sinnum með vöruna til þeirra í viðgerð á hann að vera löngu búinn að fá nýja vél samkvæmt neytendalögum, og fær það mig til að gruna að þessi tala sé því miður ýkt.
Hef nú lítið verslað við TL í gegnum árin og hef ekkert sérstakt um þá að segja, en miðað við þær sögur sem ég hef heyrt þá virðist verkstæðið vera töluvert verra en búðin sjálf og hef ég sjálfur fengið mjög fína þjónustu þegar ég kíki í búðina.
Það er nefnilega það sem er svo skrítið, ég fékk alltaf mjög góða þjónustu þar og þegar ég lenti í vandamáli með tölvuna og fór á verkstæðið kom það mér svo á óvart
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Hvaða hvaða, þetta er nú bara rétt vika og inni í því eru þrír rauðir dagar. Óþarfi að fara á límingunum.
Þú myndir segja eitthvað ef þú keyptir 140k síma sem væri gallaður og seljandinn myndi segja þér að hann yrði sendur til útlanda í viðgerð.
Viðgerð gæti tekið margar vikur eða janfvel mánuði og þú yrðir bara að sætta þig við það.
Þú myndir segja eitthvað ef þú keyptir 140k síma sem væri gallaður og seljandinn myndi segja þér að hann yrði sendur til útlanda í viðgerð.
Viðgerð gæti tekið margar vikur eða janfvel mánuði og þú yrðir bara að sætta þig við það.
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Ég fór einu sinni í nýju búðina á Suðurlandsveginum. Allt voða stórt og flott. Var þarna inni í öruglega klukkutíma bara að labba um að skoða fékk ENGA þjónustu. Ekki einu sinni spurður hvort ég þyrfti aðstoð.... Hef verslað við tölvulistann nokkrum sinnum og einu sinni áttu þeir það sem mig vantaði.. Af öruglega 5 skiptum sem ég hef farið þangað.
Svo var ég eitthvað að skoða í einhverri hilluni og þá kemur maður inn og segir að hann sé með bilaða örgjörvakælingu í tölvuni hjá sér og segist ætla að kaupa nýja. Sölumaðurinn labbar með hann að kælingunum þar sem ég stóð og þar byrja þeir að tala saman. Maðurinn reynir sitt besta við að segja hvernig örgjörva hann er með og segist vera með sirka 4-5 ára gamla tölvu. S.s C2D eða sambærilegur AMD örgjörvi.. Og sölumaðurinn bíður honum H100... Þetta fannst mér bara sorglegt...
Svo var ég eitthvað að skoða í einhverri hilluni og þá kemur maður inn og segir að hann sé með bilaða örgjörvakælingu í tölvuni hjá sér og segist ætla að kaupa nýja. Sölumaðurinn labbar með hann að kælingunum þar sem ég stóð og þar byrja þeir að tala saman. Maðurinn reynir sitt besta við að segja hvernig örgjörva hann er með og segist vera með sirka 4-5 ára gamla tölvu. S.s C2D eða sambærilegur AMD örgjörvi.. Og sölumaðurinn bíður honum H100... Þetta fannst mér bara sorglegt...
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
GuðjónR skrifaði:Hvaða hvaða, þetta er nú bara rétt vika og inni í því eru þrír rauðir dagar. Óþarfi að fara á límingunum.
Þú myndir segja eitthvað ef þú keyptir 140k síma sem væri gallaður og seljandinn myndi segja þér að hann yrði sendur til útlanda í viðgerð.
Viðgerð gæti tekið margar vikur eða janfvel mánuði og þú yrðir bara að sætta þig við það.
Ég held að hann sé pirraðu að það sé verið að lofa honum endalaust og svíkja það, einnig mv. að þetta sé glænýtt væri ég anskoti pirraður líka.
Ég held svo að það séu lög með þetta símadæmi, fer eftir því hvað hann er gamall osfrv. auðvita. Gott dæmi er nú með HDD, af því sem ég best veit geta verslanir áskilið sér rétt og sent bilaða HDD út og látið viðskiptavini bíða (þó ekki endalaust) en frekar skipta þær diskunum beint út og þurfa því að endurnýja ábyrgð á diskunum í stað þess að veita bara nýja ábyrgð á þeim hlut sem skipt var um.
Og á þessari viku var bara 1 rauður dagur og það var 1. maí ekki 3 dagar.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
GuðjónR skrifaði:Hvaða hvaða, þetta er nú bara rétt vika og inni í því eru þrír rauðir dagar. Óþarfi að fara á límingunum.
Þú myndir segja eitthvað ef þú keyptir 140k síma sem væri gallaður og seljandinn myndi segja þér að hann yrði sendur til útlanda í viðgerð.
Viðgerð gæti tekið margar vikur eða janfvel mánuði og þú yrðir bara að sætta þig við það.
Jájá, en það þýðir ekkert að bera þetta saman við eitthvað annað og þetta er keypt hér á landi, ekki í útlöndum.
Karlinn í TL lofar og lofar allskonar dagsetningum, og stendur ekki við neitt. Tekur enga stund að gefa mér nýtt sett.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
chaplin, já auðvitað er pirrandi þegar manni er lofað og ekki staðið við það.
Síminn var splunkunýr iPhone, nokkurra daga gamall og hann var keyptur á Íslandi.
Síminn var splunkunýr iPhone, nokkurra daga gamall og hann var keyptur á Íslandi.
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
TL var í lagi þegar afi minn var með þetta (Júlíus)
Síðan seldi hann og þá fór þetta í fokk...
Síðan seldi hann og þá fór þetta í fokk...
Missed me?
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Þeir voru frábærir fyrir svona 10 árum en núna er þjónustan ömurleg.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
Starfsfólkið þar er bara svo virkilega dónalegt og allir allaf pirraðir maður nær aldrei að spurja að neinu hjá þeim nema fá eithvað frekju svar.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sérstaklega léleg þjónusta í TL
AncientGod skrifaði:Starfsfólkið þar er bara svo virkilega dónalegt og allir allaf pirraðir maður nær aldrei að spurja að neinu hjá þeim nema fá eithvað frekju svar.
Ég er búinn að kíkja þarna í tvígang eftir að þeir fluttu og ég hef aldrei lent í neinum pirruðum eða dónalegum.
Ert þú sjálfur ekki bara pirraður?