Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf vesi » Mán 07. Maí 2012 14:52

Sælir vaktarar.
Nú er stefnan tekinn á kerfisstjóranám MCTS,MCITP og bæta við CCNA gráðunni. er að skoða þetta hjá NTV.is
er ég betur settur að læra þetta annarstaðar, þá uppá íhaldsmeira nám og atvinnumöguleika. hvar þá??

Hafið þið farið í gegnum þetta hjá þeim og hvernig leist ykkur á.

bestu kveðjur
Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc


MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf MCTS » Mán 07. Maí 2012 14:58

Ég fór í gegnum MCTS síðastliðið haust hef einnig farið í gegnum Comptia hjá Ntv og svo er stefnan tekin á MCITP í haust.
Gott að vera þarna fannst mér og fín aðstaða líka


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf Kristján » Mán 07. Maí 2012 15:36

er í öðru að þrem námskeiðum að kerfistjóranum hjá ntv og búið að vera snilld

skemmtilegir kennarar og allt til fyrirmyndar.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf kubbur » Mán 07. Maí 2012 17:59

http://ntv.is/?i=427 er að fara í þetta í haust, byrjar í lok ágúst


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf vesi » Mán 07. Maí 2012 18:37

kubbur skrifaði:http://ntv.is/?i=427 er að fara í þetta í haust, byrjar í lok ágúst


er ákkúrat að spá í því sama og bæta svo við ccna. En var að spá hvort aðrir skólar kendu þetta og hvort kenslan væri eithvað betri/víðtækari þar. hvort maður væri betur settur með það upp á atvinnumöguleika að gera og eins hvort væri að fynna þetta eithvað aðeins ódýrara líka.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf kubbur » Mán 07. Maí 2012 18:47

æ veit ekki með ccna, hef heyrt að það sé rosalega hátt fall á öllu sem inniheldur cisco og ég hugsa að það sé alveg nóg til að byrja með að fá mcitp gráðuna


Kubbur.Digital

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 795
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf Baldurmar » Mán 07. Maí 2012 18:57

Ég tók Comptia hjá Promennt(.is) Fyrirmyndar aðstaða og staðsetningin hentaði mér mun betur en NTV


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3162
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 07. Maí 2012 19:52

vesi skrifaði:
kubbur skrifaði:http://ntv.is/?i=427 er að fara í þetta í haust, byrjar í lok ágúst


er ákkúrat að spá í því sama og bæta svo við ccna. En var að spá hvort aðrir skólar kendu þetta og hvort kenslan væri eithvað betri/víðtækari þar. hvort maður væri betur settur með það upp á atvinnumöguleika að gera og eins hvort væri að fynna þetta eithvað aðeins ódýrara líka.


Veit allavegana að þú getur tekið líka námskeið í Tækniskólanum sem eru að undirbúa fólk undir CCNA próftöku. Kallast Netkerfisstjórnun og eru skipt upp í 4 námskeið:
CCNA Discovery 1 - Netkerfisstjórnun á heimilum
CCNA Discovery 2 Netkerfisstjórnun í meðalstórum fyrirtækjum
CCNA Discovery 3 Netkerfisstjórnun - leiðagreining og beining í fyrirtækinu
CCNA Discovery 4 Netkerfisstjórnun, hönnun og þjónusta við tölvunetkerfi
http://www.tskoli.is/namskeid/tolvur-og-upplysingataekni/netkerfisstjornun-a-heimilum/
Er sjálfur búinn uppí promennt með MCITP nám og á eftir að klára 70-646 prófið það var allveg fín kennsla í gangi þar.


Just do IT
  √

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf natti » Mán 07. Maí 2012 20:48

Depending á áhuganum sem þú hefur á CCNA / networking... þá gætiru líka reynt að læra það "sjálfur" (ie án námskeiðs) samhliða kerfisstjóra-náminu þínu...
Annars er Promennt (gamla "iSoft") líka með CCNA námskeið.
(Veit ekkert um gæðin þar, hef heyrt bæði gott og slæmt.)


kubbur skrifaði:æ veit ekki með ccna, hef heyrt að það sé rosalega hátt fall á öllu sem inniheldur cisco og ég hugsa að það sé alveg nóg til að byrja með að fá mcitp gráðuna

Fyrir þá sem geta átt erfitt með lestur (víxla orðum og svona) þá getur stundum verið tricky að taka krossapróf á ensku. En á móti kemur að við (sem non-english-speaking þjóð) fáum 30 mín í "viðbótartíma" við það sem þú færð í enskumælandi löndum.

CCNA er ekki sérstaklega erfitt í sjálfu sér, en það coverar mikið af efni.
Það lýsir því kannski ágætlega að rafvirkjar/fræðingar hafa verið látnir taka CCNA til þess að þeir skilji betur netkerfi.
Og fyrst að þeir geta gert það, þá finnst mér að einstaklingur sem hefur raunverulegan áhuga á CCNA/tölvum ætti ekki að láta þetta vefjast neitt fyrir sér.


Prívat og persónulega finnst mér CCNA námskeiðin frekar dýr.
Nú veit ég ekki hvaða grunn þú hefur í networking, en ef þú hefur einhvern grunn/þekkingu fyrir, þá væri ekki óvitlaust að skoða námsefnið fyrst og sjá hvort þú getir ekki sparað þér 300þús í námskeiðakostnað.

Góð hugmynd væri t.d. að fjárfesta í þessari bók:
http://www.ciscopress.com/bookstore/pro ... 158720438X
(Jafnvel þó þú ákveðir svo að taka CCNA nám/námskeið, þá gætiru þó amk verið örlítið undirbúinn og komið með hnitmiðaðar spurningar til að fá betur útskýrt það sem þú skilur ekki nógu vel. Færð þá líka mun meira út úr námskeiðinu.)


Hérna er bókalistinn fyrir CCNA related efni:
http://www.ciscopress.com/bookstore/browse.asp?st=42104

(Ath: það er oft hægt að fá þessar sömu bækur ódýrari á Amazon. Kóperaðu bara ISBN númerið og leitaðu eftir því á Amazon...)
+ Margar bækur er hægt að kaupa ódýrari á PDF formati.
++ Fylgstu með http://www.ciscopress.com/deals/ en þar er verið að selja "eBooks" á $9.99, ný bók hvern dag (ebook deal of the day)

Þú getur valið hvort þú vilt taka CCNA gráðuna í einu eða tveim prófum. Þannig að ef þú ert smeykur þá er "auðveldara" að taka tvö próf.
(Sjá: http://www.cisco.com/web/learning/le3/l ... _home.html)

Varðandi simulatora/æfingar (must til að skilja hvað þú ert að gera) þá geturu gert þrennt:

1. Sett upp dynamips/GNS3 (virtual router stuffedístuff). Getur verið troublesome stundum.
2. Keypt/fundið online rack rentals. Til fullt sem þú getur keypt, en það er einstaka "free" til líka. (power of google)
3. Það eru fullt af fyrirtækjum sem eiga "afgangs" routera (gamalt stuff sem enginn getur notað, en er splendid í svona basic lærdóm). Gætir eflaust fundið og fengið fyrir slikk.


Mkay.

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf vesi » Mán 07. Maí 2012 21:04

@natti, TAKK FYRIR svarið. varðandi grunninn þá er hann bara fykt og svona heima net,. stefnan er að koma sér í mcts og mtitp og þaðan svo í ccna en á öruglega eftir að ná mér í þessar bækur og reina við þetta samhliða því.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf tdog » Mán 07. Maí 2012 21:11

@natti ég er sammála þér með verðin á þessu, ~300.000 þúsund finnst mér hellings peningur. En geturu gefið mér hugmynd um þessi fyrirtæki með afgangsruslið sem þú talar um ;) ?



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf natti » Mán 07. Maí 2012 21:58

tdog skrifaði:@natti ég er sammála þér með verðin á þessu, ~300.000 þúsund finnst mér hellings peningur. En geturu gefið mér hugmynd um þessi fyrirtæki með afgangsruslið sem þú talar um ;) ?


Ef þú pælir í öllum fyrirtækjum sem eru ekki splunkuný og með fleiri en eitt útibú = líkur á að þau eigi dót.
Þetta á líka við um ríkisstofnanir (halló heilbrigðisstofnanir), en meiri líkur á að dóti sé fargað þar.

Þegar fyrirtæki kaupir nýjan búnað, þá hefur það möguleika á að setja gamla búnaðinn upp í gegn afslætti.
Stundum er Cisco jafnvel með promotion í gangi til að reyna að auka sölu á ákveðnum vörutegundum.
Þetta gleymist hinsvegar oft og/eða aðrar ástæður verða til þess að ekki er hægt að framkvæma svona "útskiptingu".

Þannig að það eru ótrúlegustu fyrirtæki sem eiga routera upp í hillu.
T.d. eru 16xx/17xx/25xx/26xx routerar dæmi um búnað sem nýtist nær engu fyrirtæki í dag, sumir bara með 10Mb interface, legacy dót, unsupported og engir nýjir fítusar síðan 2001.
Hinsvegar gott start til að fá "tilfinningu" og læra basic hluti (routing, acl, stuffstuff), ódýrt.

En já, öll fyrirtæki með fleiri en eitt útibú og nokkurra ára gömul...
Bankastofnanir, tryggingafélögin, endurskoðendaskrifstofur, olíufélögin, jafnvel fjarskiptafélögin(Síminn/Voda), Flutningafyrirtæki(Eimskip?), mörg minni fyrirtæki líka. Sveitafélögin (kópavogsbær, árborg, whatever).

Með fyrirvara auðvitað að ég hef aldrei prófað að verða mér svona úti um búnað, en hef séð svona búnað/routera upp í hillu "útum allt".
(Mitt hlutverk í þeim tilfellum er auðvitað að reyna að fá viðkomandi fyrirtæki til að setja búnaðinn upp í næstu búnaðarkaup. :) )


Mkay.

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf ponzer » Mán 07. Maí 2012 22:12

Ég var að klára CCNA námskeiðið í NTV sem var að klárast núna í síðustu viku, Þorsteinn kennarinn sem er með þetta þar er mjög fínn og allveg topp kennari að mínu mati.

Það er hinsvegar svolítill munur að "fara bara" á námskeiðið og fara á námskeiðið og ætla að taka prófið! Það er eiginlega ekki bara nóg að fara í námskeiðið og ætla svo bara að fara í prófið daginn eftir, þú þarft að lesa allt efnið yfir aftur og æfa þig helling með allvöru búnaði eða gns3, þú þarft líka að ná 825 stigum af 1000 svo þú þarft virkilega að vita hvernig þetta fúnkerar. CCNA er líka eins og þröskuldur inn í Cisco heiminn, ef þú nærð honum og hefur áhuga á þessu þá "ættu" næstum gráður ekki að vera eins mikið af nýju efni að fara í hausinn á þér.

Ég er einmitt að læra fyrir 640-802 prófið as we speak.

Og til hamingju með CCIE Natti !


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf tdog » Mán 07. Maí 2012 22:21

ég er long time lurker á ccna subredditinu og keypti mér í haust 857 rúter hér á vaktinni sem ég hef aðeins verið að fikta með ;) En takk fyrir tipsin natti. Ég prófa að senda nokkra pósta á einhverjar IT deildir og athuga hvort ég geti rýmkað um í hillunum hjá þeim :)



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf kubbur » Mán 07. Maí 2012 22:30

svo er líka eitt í þessu, það að vera með mcitp er oftar en ekki nóg til að koma þér inn í fyrirtæki, og þá er oft hægt að plata þau til að borga hin og þessi námskeið sem þú þarft


Kubbur.Digital

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf natti » Mán 07. Maí 2012 22:43

ponzer skrifaði:Ég var að klára CCNA námskeiðið í NTV sem var að klárast núna í síðustu viku, Þorsteinn kennarinn sem er með þetta þar er mjög fínn og allveg topp kennari að mínu mati.

Það er hinsvegar svolítill munur að "fara bara" á námskeiðið og fara á námskeiðið og ætla að taka prófið! Það er eiginlega ekki bara nóg að fara í námskeiðið og ætla svo bara að fara í prófið daginn eftir, þú þarft að lesa allt efnið yfir aftur og æfa þig helling með allvöru búnaði eða gns3, þú þarft líka að ná 825 stigum af 1000 svo þú þarft virkilega að vita hvernig þetta fúnkerar. CCNA er líka eins og þröskuldur inn í Cisco heiminn, ef þú nærð honum og hefur áhuga á þessu þá "ættu" næstum gráður ekki að vera eins mikið af nýju efni að fara í hausinn á þér.

Ég er einmitt að læra fyrir 640-802 prófið as we speak.

Og til hamingju með CCIE Natti !


Takk! :)

Og good luck með prófið.
Ertu búinn að bóka dagsetningu?



kubbur skrifaði:svo er líka eitt í þessu, það að vera með mcitp er oftar en ekki nóg til að koma þér inn í fyrirtæki, og þá er oft hægt að plata þau til að borga hin og þessi námskeið sem þú þarft

Satt. Samt snýst þetta oft ekkert um að plata. Mörg fyrirtæki eru alveg til í að sponsa námskeið ef þau sjá einhverja framtíð í þér.


Mkay.


Siggioskar
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 30. Ágú 2012 16:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf Siggioskar » Fim 30. Ágú 2012 16:41

Okei en nú er Tækniskólin með þetta námsekið sem mér fynst mjög fínt að það sé skift í 4 hluta en þeir seyja að ccna gráðan sé ekki innifalinn, Hvar tekur maður þá próf til þess að fá gráðuna og kostar hún eitthvað aukalega, Semsagt prófgráðan til þess að fá að fara í prófið. hafði eitthvjera hugmyndir um það.




Siggioskar
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 30. Ágú 2012 16:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf Siggioskar » Fim 30. Ágú 2012 16:57

Þið verið að fyrirgefa stafsetinguna en ég var að flýta mér.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf tlord » Fim 30. Ágú 2012 17:13

Siggioskar skrifaði:Okei en nú er Tækniskólin með þetta námsekið sem mér fynst mjög fínt að það sé skift í 4 hluta en þeir seyja að ccna gráðan sé ekki innifalinn, Hvar tekur maður þá próf til þess að fá gráðuna og kostar hún eitthvað aukalega, Semsagt prófgráðan til þess að fá að fara í prófið. hafði eitthvjera hugmyndir um það.


promennt.is og ntv.is

halda þessi próf allavega (held ég)

það geta allir farið í próf og fengið gráðu ef þeir ná, (án þess að taka námsskeið)



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf ponzer » Fim 30. Ágú 2012 18:10

Mig minnir að 640-802 prófið hafi kostað 38 eða 48þús í maí hjá NTV, ég veit ekki hvernig verðið er hjá Proment.

Og já það getur hver sem er labbað inn og pantað próf burtséð frá því hvort hann hafi farið á námskeið eða ekki.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf vesi » Fim 30. Ágú 2012 19:32

Kominn í kerfisstjórann hjá Ntv, og er að lesa mig í gegnum CopmTIA + núna,,


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Siggioskar
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 30. Ágú 2012 16:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf Siggioskar » Fim 30. Ágú 2012 20:21

Sælir aftur, Jæja takk fyrir þessi fjótu og góðu svör, okei en ég ætla allavegna að takka þetta námskeið,vegna þess að ég kem úr sveit og er með smá lesblindu en takk engu að síður fyrir fjót og góð svör.



Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Kerfisstjóranám+CCNA hvar er skást

Pósturaf vesi » Mið 07. Nóv 2012 10:16

Update: mcts Certified Nov´12 :)


MCTS Nov´12
Asus eeePc