Fiberglass plötur á Íslandi
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3606
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Fiberglass plötur á Íslandi
Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver vissi hvar er hægt að kaupa þunnar fiberglass plötur hérna heima. Ég er að hugsa um eitthvað ~2mm. Svipað efni og er í prentplötum.
Re: Fiberglass plötur á Íslandi
dori skrifaði:Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver vissi hvar er hægt að kaupa þunnar fiberglass plötur hérna heima. Ég er að hugsa um eitthvað ~2mm. Svipað efni og er í prentplötum.
Ég myndi byrja á að tala við Trefjar í Hafnarfirði, þeir eru að selja fiberglass mottur og drasl til að gera fiberglass hluti. Þeir gætu bent þér í rétta átt.
common sense is not so common.