Hæ, ég er búinn að vera að pæla í þessu, síðan að við fengum nýja nágranna hefur downloadið okkur rokið upp (í seinasta mánuði fórum við yfir 150gb) ég hef verið að passa mig mjög mikið að fara ekki yfir það gagnamagn sem að við erum með í dag en já. Mig grunar að nágrannarnir okkar hafa komist inná netið okkar og eru að nota það fyrir sig sjálf. OG stundum verður netið alveg ógeðslega hægt og ekkert hægt að gera á því þótt að enginn sé að downloda.
tl;dr version
Held að einhver sé að nota internetið okkar til að downloda og ég vil vita hvort að það sé einhver leið til að komast að því hvort að það sé einhver annar en við að nota það.
Skoða hversu margar tölvu eru að nota internetið.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Skoða hversu margar tölvu eru að nota internetið.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Re: Skoða hversu margar tölvu eru að nota internetið.
Langbest bara að hringja í þjónustuaðilann þinn og láta þá hjálpa þér en annars þarftu að fara inn á routerinn og breyta nafninu á netinu hjá þér og líklega passwordinu líka örugglega einhverjir hérna sem nenna að útskýra þetta betur
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Skoða hversu margar tölvu eru að nota internetið.
Með hvaða stöðlum er WiFið læst hjá ykkur? Skoðaðu client/DHCP lista á routernum hjá þér ef þú getur, ættir að sjá NetBIOS/PC names þar sem þú kannast ekki við ef e-r hefur verið að nota routerinn undanfarið.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Skoða hversu margar tölvu eru að nota internetið.
Sára einfalt að logga sig bara inná routerinn og breyta lykilorðinu. Annars bjóða sumir routerar uppá að sjá hverjir eru tengdir(vodafone box dótið gerir það).
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skoða hversu margar tölvu eru að nota internetið.
Settu bara nýtt WPA2-PSK lykilorð á netið hjá þér og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af þessu framar.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Skoða hversu margar tölvu eru að nota internetið.
Takk fyrir svörin, er með Thomson router frá Símanu. Hvar get ég loggað mig inn til að breyta username/pw
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
- Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Fim 22. Des 2011 10:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skoða hversu margar tölvu eru að nota internetið.
192.168.1.254
username admin
password admin
allir routerar frá símanum koma svona stiltir
username admin
password admin
allir routerar frá símanum koma svona stiltir
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Skoða hversu margar tölvu eru að nota internetið.
Á ég að velja Use WPA-PSK Encryption og WPA-PSK Version: WPA2 eða WPA+WPA2
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Re: Skoða hversu margar tölvu eru að nota internetið.
Undir network og devices er listi yfir hvaða vélar hafa verið að nota netið hjá þer og hvernig þær hafa verið tengdar...
Man ekki hvort að dagssetningarnar séu svo loggaðar einhversstaðar...
Man ekki hvort að dagssetningarnar séu svo loggaðar einhversstaðar...