Ég er búinn að vera í stökustu vandræðum með að ná að tengjast PS3 media server í þó nokkurn tíma. Ég er með bæði PS3 og borðtölvuna tengdar með snúru í Vodafone Bewan router sem ég er að velta fyrir hvort gæti væri vandamálið? Ég var reyndar búinn að hringja í Vodafone og þeir vildu ekki meina að þetta væri vandinn, en hafa einhverjir hér verið að lenda í vandræðum með þennan router með svona hluti að gera?
Væri e.t.v. betra að tengja þetta með öðrum leiðum? Allar tillögur væru vel þegnar þar sem að ég er ekki mikill sérfræðingur í svona tengingum á netum.
Vandræði með Vodafone router?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með Vodafone router?
sér borðtölvan þín ekki ps3 vélina eða hvernig er vandamálið að lýsa sér?
og hvað ertu að reyna að gera...
sry ef ég er seinn að fatta hvað þú skrifaðir
og hvað ertu að reyna að gera...
sry ef ég er seinn að fatta hvað þú skrifaðir
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með Vodafone router?
Einmitt, ég set PS3 media server upp á borðtölvunni. Finn svo ekki PS3 tölvuna á borðtölvunni. PS3 tölvan er þó alveg klárlega nettengd.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með Vodafone router?
firewall???
prufaði að fara inni router setting og sjá hvort þú sérð hann þar tengdann við routerinn, gætir þurft að leyfa honum það sérstaklega.
prufaði að fara inni router setting og sjá hvort þú sérð hann þar tengdann við routerinn, gætir þurft að leyfa honum það sérstaklega.