Inn í aukagjöldum er VSK sem er oftast 25.5%, vörugjöld, svo allskonar stimpilgjöld og hvað þeir kalla þetta. Oft betri útskýringar á sundurliðun á reiknivélinni á
http://www.tollur.isCC netfang þýðir held ég bara að sami póstur er sendur í afriti á CC netfangið, ef þú ert með tvær e-mail addressur og villt láta senda á báðar. Eða þú ert að kaupa fyrir einhvern annan og villt að hann fá CC af kvittuninni.