Er hægt að throttla hraða á ákveðnum tölvum í Speedtouch 585


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Er hægt að throttla hraða á ákveðnum tölvum í Speedtouch 585

Pósturaf capteinninn » Fim 03. Maí 2012 00:57

Titillinn segir eiginlega allt.

Las einhverstaðar að sumir routerar geti gert það, veit einhver til þess að það sé mögulegt á þessum "POS" router?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að throttla hraða á ákveðnum tölvum í Speedtouch 585

Pósturaf tdog » Fim 03. Maí 2012 01:07

Þannig séð er þetta hægt (http://forums.whirlpool.net.au/archive/886194), en þetta er ekki fyir leikmann að gera. Þetta er rugl mikið vesen að gera á svona CPE router, þetta er meira fyrir high-end græjur að gera. Ég myndi frekar setja upp traffic shaping forrit á tölvuna sjálfa.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að throttla hraða á ákveðnum tölvum í Speedtouch 585

Pósturaf capteinninn » Fim 03. Maí 2012 01:27

Okay geri það eða kaupi mér betri router. Er búinn að langa til að gera það lengi, læt kannski gamla settið pikka það upp í london um helgina



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að throttla hraða á ákveðnum tölvum í Speedtouch 585

Pósturaf tdog » Fim 03. Maí 2012 01:30

Já, ég held að það sé ekki vitlaust. Þú getur ennþá notað Speedtouchinn sem gateway og hengt nýja rúterinn aftan í gatewayinn. Þá þarftu ekki að spá í neinar stillingar varðandi ADSL tenginguna né sjónvarpið. Ég mæli með því að þú skoðir DD-WRT projectið og fáir þér rúter af þessum þessum lista