Lengi að ræsa sig

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Lengi að ræsa sig

Pósturaf svanur08 » Fim 03. Maí 2012 00:01

Þegar ég restarta tölvunni þá kemur svona blár hringur utan um netið og tölvan respondar ekki og gadgets eru lengi að birtast svo allt í einu dettur það inn eftir dáldinn tíma og tölvan virkar fínt, einhver með lausn á þessu?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Lengi að ræsa sig

Pósturaf Gúrú » Fim 03. Maí 2012 00:09

Ekki láta það marga hluti starta sér sjálfkrafa að tölvan ráði ekki við það?

Líklega fín byrjun. Og líklaregar vandamálið frekar en eitthvað annað. :)


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: Lengi að ræsa sig

Pósturaf svanur08 » Fim 03. Maí 2012 00:10

Gúrú skrifaði:Ekki láta það marga hluti starta sér sjálfkrafa að tölvan ráði ekki við það?

Líklega fín byrjun. Og líklaregar vandamálið frekar en eitthvað annað. :)


mjög lítið þannig, þetta byrjaði bara allt í einu fyrir svona mánuði.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Lengi að ræsa sig

Pósturaf Gúrú » Fim 03. Maí 2012 00:24

Installaðirðu einhverjum forritum akkúrat um það tímabil?

Rámar alveg í það að hafa verið með mjög sambærilegt vandamál vegna þess að ég installaði einhverju rusli fyrir MMORPG leik sem að spilaði ekki fallega með hinum forritunum í startupi. :-k

Að vísu var það þá að mig minnir að tölvan fraus alveg án þess að neitt sérstakt hafi loadast og datt svo inn 20-30 sek seinna.
Síðast breytt af Gúrú á Fim 03. Maí 2012 00:26, breytt samtals 1 sinni.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: Lengi að ræsa sig

Pósturaf svanur08 » Fim 03. Maí 2012 00:26

Gúrú skrifaði:Installaðirðu einhverjum forritum akkúrat um það tímabil?

Rámar alveg í það að hafa verið með mjög sambærilegt vandamál vegna þess að ég installaði einhverju rusli fyrir MMORPG leik sem að spilaði ekki fallega með hinum forritunum í startupi. :-k


nei ekkert sett neitt forrit, leiki eða driver lengi.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Lengi að ræsa sig

Pósturaf Gúrú » Fim 03. Maí 2012 00:27

Handviss? Double checkaðu í Control Panel\All Control Panel Items\Programs and Features og raðaðu eftir Installed On.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: Lengi að ræsa sig

Pósturaf svanur08 » Fim 03. Maí 2012 00:32

Gúrú skrifaði:Handviss? Double checkaðu í Control Panel\All Control Panel Items\Programs and Features og raðaðu eftir Installed On.


jamm ekki síðan í mars.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Lengi að ræsa sig

Pósturaf Klaufi » Fim 03. Maí 2012 00:36

Ertu til í að taka screen shot af Startup hjá þér?

Start>"msconfig">Enter> Startup tabinn.


Mynd