Installa Windows í gegnum ethernet af linux server


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Installa Windows í gegnum ethernet af linux server

Pósturaf playman » Mán 30. Apr 2012 14:49

Ég er með Linux server hérna og er með clonezilla uppsettan á honum.
Ég var að spá hverninn ég gæti installað Windows í gegnum ethernet af image á linux vélinni, á sem þæginlegasta
og auðveldasta máta.

Hverninn er best að gera þetta?

Einnig væri best ef að uppsettningin væri alveg automatic, fyrir utan serialkey.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Installa Windows í gegnum ethernet af linux server

Pósturaf Bassi6 » Mán 30. Apr 2012 16:51



Gates Free


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Installa Windows í gegnum ethernet af linux server

Pósturaf playman » Mið 02. Maí 2012 13:43

þakka þér.

myndi þetta ekki conflicta við clonezilla samt?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Installa Windows í gegnum ethernet af linux server

Pósturaf Bassi6 » Mið 02. Maí 2012 13:54

Nú þekki ég ekki clonezilla neitt en það gæti vel verið að það myndi conflicta


Gates Free

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Installa Windows í gegnum ethernet af linux server

Pósturaf kizi86 » Mið 02. Maí 2012 14:51

http://oakdome.com/k5/tutorials/compute ... loning.php

guide hvernig eigi að nota clonezilla til að clone-a tölvur gegnum network


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Installa Windows í gegnum ethernet af linux server

Pósturaf playman » Mið 02. Maí 2012 21:26

kizi86 skrifaði:http://oakdome.com/k5/tutorials/computer-cloning/free-computer-cloning.php

guide hvernig eigi að nota clonezilla til að clone-a tölvur gegnum network

Þakka þér, en ég er þegar með tilbúin Clonezilla server sem er upp and running.

Mér vantar að geta sett upp windows í gegnum ethernet, semsagt ég er með vél
og það er ekkert image til af henni, og mér langar að hætta að nota CD's til þess að setja upp windows
og gera það alfarið í gegnum ethernet.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Installa Windows í gegnum ethernet af linux server

Pósturaf kizi86 » Fim 03. Maí 2012 01:21

verður að vera með image, eða foruppsetta vél til að búa til image af windows installinu, þetta guide fer alveg í gegn um að setja upp serverinn og lika hvernig eigi að nota hann til að færa image-ið yfir.. hinsvegar ef ert bara með .iso skrá af windows install disknum þá þarftu held ég annan hugbúnað til þess...

http://diddy.boot-land.net/pxe/index.htm held þetta henti betur í það sem þú vilt gera :)


EDIT: tók ekki eftir að ert að nota linux server..
hérna er guide til að installa frá linux: http://www.ehow.com/how_5883610_use-ser ... ws-xp.html

EDIT2: http://www.aeronetworks.ca/howtos/ris-howto.html annað guide..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV