3g net í útlöndum

Allt utan efnis

Höfundur
spankmaster
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

3g net í útlöndum

Pósturaf spankmaster » Lau 28. Apr 2012 09:24

Ég er bráðum að fara til London í fyrsta skipti, og verð í 3 nætur, og reykna með því að nota google maps og svoleiðis óspart, hef bara smá áhyggjur af því að það sé soldið dýrt, hef heyrt að það kosti hálfan handleg að nota 3g þjónustu úti og það sé mælt með því að setja þak á 3g notkunina hjá manni en mig langar ekkert að lenda í því að vera allt í einu net laus á miðri Oxford Street.
Þannig að hvað er best að gera, er ódýrara að fá sé pre paid síma kort úti eða er þetta ekki eins dýrt og maður heldur?? dugar alveg að vera með 50 evru þak á reikningnum hérna heima, ég meina ég verð bara í 4 daga.

er ekki einhver hérna sem hefur farið nokkru sinnum til London og veit etta :?:



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: 3g net í útlöndum

Pósturaf ponzer » Lau 28. Apr 2012 10:08

Þú getur gert Pre-Load/offline á Google Maps kortum.. Googlaðu "android google maps precache"


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3g net í útlöndum

Pósturaf Pandemic » Lau 28. Apr 2012 19:54

Ég myndi mæla með að þú kaupir start kit úti og redirectir af símanúmerinu þínu yfir á nýja uk númerið :)